Vikan


Vikan - 27.03.1980, Side 52

Vikan - 27.03.1980, Side 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Það sem til þarf: BOTN: 100 g sykur 200 g smjör 300 g hveiti 1/2 egg. FYLLING: 650 g skyr — óhrært 5 egg 50 g maísmjöl 200 g sykur 2 dl mjólk 2 dl rjómi ögn af salti rifinn börkur og safi úr hálfri sítrónu. 1 Hráefni. BÖKUÐ SKYRKAKA Fyrir 12 manns. 2 Efninu í botninn hrært saman í deig og flatt út. Ljósm.: Jim Smart 3 Fyrst er botninn á stóru hringformi með lausum botni klæddur með lagi af deiginu og bakað í ofni við 150°C. Síðan eru hliðarnar klæddar innan með deiginu og bakaðar líka. 4 Blandið saman skyri, eggja- rauðum, sykri, salti, sítrónu, mjólk og rjóma. Látið síðan maísmjölið út í og að lokum stífþeyttar eggja- hvíturnar. Þessu er síðan hellt í formiö með deigbotninum. 5 Bakað í ofni við 180°C í 15 mínútur og síðan i 45 minútur við 100°C Boriö fram kalt. 52 Vikan 13- tbl. 6 Lokamynd.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.