Vikan


Vikan - 27.03.1980, Page 59

Vikan - 27.03.1980, Page 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 177 (7. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Ingvar Guðmundsson. Haga, Holtum, 801 Selfossi. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Viðar Traustason. Höfðabraut 4, 300 Akranesi, 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Elin Linda Rúnarsdóttir, Torfufelli 25. 109 Reykjavík. Lausnarorðið: TARFUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna. 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Auður Gisladóttir, Flúðaseli 91, 109 Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Selma Helga Einarsdóttir, Hraunbæ 50, 110 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ingibjörg Egilsdóttir, Blómsturvöllum, 420 Súðavik. Lausnarorðið: HREKKISVÍN Verðlaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur. hlaut Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Sæbraul 17, 170 Seltjarnarnesi. 2. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Silja Rut Ragnarsdóttir. Kötlufelli II. 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Lilja Þórólfsdóttir. Hjarðarhaga 50. 107 Reykjavík. Réttar lausnir: 2-X-1 -2-1 -2-X-X-2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það virðist i fyrstu sem tígullinn sé iifliturinn en ef austur á Á-10-8-6 í tígli fást aðeins tveir slagir. Auðvitað spiktr austur strax hjarta og hann kemst inn. Það þarf því að sýna varkárni i spilinu. í óðrum slag er laufi spilað á tiu blinds og litlum tígli spilað frá blindum. Ef austur á ásinn má hann ekki drepa en engin hætta þó vestur drepi á ásinn. Segjum að við fáum slaginn á tígulkónginn. Þá er blindum spilað inn á laufdrottningu og spaðaþTisti spilað frá blindum. Sama staðan kernur þá upp. Austur getur ekki drepið ef hann á ásinn. Ef spaðakóngur á slaginn er tigli spilað og spilið er unnið á 100% öruggan fiátt. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1 De7 +!! — Hxe7 2,Rf6mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Mál er að linni Við bjöðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavík, gátur. Senda má fieiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilaf restur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 183 1 x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 'WJ 7 8 9 SENDANDI: 10 11 12 13 ■ KROSSGÁTA r~ FYRIR FULLORÐNA L__ 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausriarorðið: LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Megutn við ekki velja? 13. tbl. Vikan S9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.