Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 2

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 2
14. tbl. 42. árg. 3. apríl 1980 Verð kr. 1200 GREINAROG VIÐTÖL: 6 Þegar börn fara til læknis eftir Guöfinnu Eydal sálfræðing. 10 Sanna Tórinó-llkklæðin upprisu Krists? Gunnlaugur A. Jónsson blaðamaður skrifar. 14 Páskar I Israel. Séra Frank M. Halldórsson segir frá páskahaldi i Landinu heiga. 23 Vikan kynnir forsetaframbjóð- endur: Rögnvaldur G. Pálsson. 26 Draumur um áningarstað: Rætt við tvo félagsráðgjafa um nýbreytni 1 eftirmeðferð geðsjúkra. 28 Jónas Kristjánsson skrifar um islensk veitingahús: Skrínan, sérkennilegur veitingasalur. 30 Timi fagurra en endingarlitilla heita: Listmálarinn Baltasar segir frá páskahaldi á Spáni. 46 Vikan og Neytendasamtökin: Farið vel með skóna. Mest um fólk 52 Undarleg atvik eftir Ævar R. Kvaran: Kraftaverkið. Stjóm fólagsins talifl frá vinstri, fremri röfl: Sigriður Ámadóttir, Sigriður Sigbjömsdóttir, Guðbjflrg Jónsdóttir. Aftari rflfl: Elsa Jónsdóttir, Dóra Guðmundsdóttir. 55 Rabbað við Lenu Bergmann og Olgu M. Franzdóttur um páska- hald I Rússlandi ogTékkóslóvakiu. 58 Ferming fjögurra barna. SÖGUR: 18 I mánaskini eftir Hildu Rothwell, 7. hluti. 24 Draumar horfinna daga, smásaga eftir Christina Green. 50 Willy Breinholst: Gjöfin frá Sandy 62 1 leit að lifgjafa eftir Patriciu Johnstone, 7. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 4 Dansað og sungið í Álftaborg. 8 Páskafæðing. Vikan fylgist með 1 þegar litlir páskaungar koma I heiminn. 32 Spælegg eru ekki bara spælcgg. Forsfðan: Stærsta páskaegg á tslandi, framlcitt af sælgætisgerðinni Vikingi, rakst hér inn á ritstjórnina til okkar ásamt nokkrum minni félögum sfnum með þeim afleiðingum sem sjá má á forsfðunni. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eirikur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Otlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 23, auglýsingar. afgreiðsla og dreifing i Þverholti II. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs fjóröungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Rússneska ballarinan Ásta Pólsdóttír. Rósa Sveinbjamardóttír, ungfrú alheimur. Við litum inn hjá kvenfélagi Hreyfils ekki alls fyrir löngu og þar var ýmislegt um að vera. Sigríður Hannesdóttir var þar með námskeið í leikrænni tjáningu — ansi forvitnilegt að okkar mati. Árangurinn, eða hluta hans, má svo sjá á þeim myndum sem við tókum þarna. Hvað ætli konur leigubílstjóra geri á meðan menn þeirra vinna um kvöld og nætur? Við könnuðum málið hjá nokkrum konum sem þarna voru staddar og kom ýmislegt athyglisvert í Ijós. Sumar fara á diskótek, aðrar á Dale Carnegie námskeið og enn aðrar læra ljósmyndun. Fáar nota tímann til að fara í bíltúra. Sigriflur Hannosdóttír stjómandi nómskeiðsins. Yngri kynslóflin kannast e.t.v. vifl hana frá leikvöllum borgarinnar. 2 Vikan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.