Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 27

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 27
ábyrgö á rekstri sem við gætum nýtt sameiginlega fyrir skjólstæðinga okkar. — Eftir nokkurn eftirrekstur og undirbúning komst Félagsmála- stofnunin svo yfir hentugt 'húsnæði vorið 1977 og fimm einstaklingar fluttu inn. Þetta var allt vinnandi fólk sem gat að mestu leyti séð um sig sjálft, nema hvað Félagsmálastofnunin greiddi og greiðir enn daglega húshjálp og félags- ráðgjafar frá Kleppi og Félagsmála- stofnuninni halda reglulega fundi með heimilisfólki og veita persónulegan stuðning eftir þörfum. Að vísu höfðu verið gerðar tilraunir með svipað form áður, en þá var Félagsmálastofnun ekki með í spilinu heldur var gerður samningur við eina manneskju sem tók svo íbúð á leigu. Siðan voru henni greidd vistgjöld og voru laun hennar þar jafn- framt innifalin. Þetta var að sjálfsögðu miklu meiri þjónusta og því mun dýrara fyrirkomulag. — Hvernig hefur þetta reynst? — Þetta fyrirkomulag hefur gefið mjög góða raun. Við höfum reynt að hafa dáiitla hönd í bagga með því hvaða fólk velst saman, t.d. tekið tillit til aldurs og kyns. Og þar sem það sér svona mikið um sig sjálft hefur kostnaðurinn við þetta reynst sáralítill og við höfum því fulian hug á að auka möguleikana á slíku sambúðarformi. Þaðer mjög mikil- ákaflega óheppilegar að mörgu leyti og síst af öllu til þess fallnar að örva fólk til sjálfsbjargar þar sem það missir þær um leið og það fer að vinna. Það verður blátt áfram hrætt við að hætta á það. Einnig vantar tilfinnanlega endur- hæfingarstaði og svo vinnumiðlun sem er, því miður, öll í hálfgerðu skötulíki sem stendur. — Hvað með gamla viðkvæðið að penihgar séu ekki til...? — Þetta er ekki spurning um hvort þeir séu til heldur hvernig þeim er varið. Og við erum þess fullviss að það fé sem varið er til að virkja þjóðfélagsþegna á ný, sem af ein- hverjum ástæðum hafa orðið óvirkir i lífsbaráttunni, fær þjóðfélagið margfalt endurgreitt. JÞ Gunnar Sandhoh, fólagsráðgjafi hjá Fólagsmálastofnun Reykjavikurborgar. vægt að fólk sem á við einhver félagsleg vandamál að stríða einangrist ekki, auk þess er hokur í einhverri herbergiskytru úti í bæ ekki fýsilegur valkostur — hver sem á í hlut. — Annars hefur okkur dreymt um tvenns konar heimili. Þetta sambýlis- form, þ.e. áfangastað, og svo nokkuð sem við köllum áningarstað. Það væri nokkurs konar undirbúningsstig, þar sem fólk nýkomið út af stofnun fengi iðjuþjálfun við sitt hæfi. Við erum alveg viss um að stofnun slikra heimila mundi lækka innlagningartíðni að mun og auka möguleika fólks á félagslegum tengslum. Þarna mundi það fylgja vissu prógrammi alveg frá upphafi, sem sniðið yrði eftir þess þörfum og á þess forsendum. Meingallað trygginga- kerfi — Hvert er aðalljónið i veginum til þess að unnt sé að hrinda þessum draumi í framkvæmd. — Útvegun húsnæðis og svo starfs- kraftar. Þetta er afar tímafrekt og við sem að þessu vinnum erum störfum hlaðin fyrir. Það þyrfti að sinna slíku heimili mjög vel og skipulega alveg frá upphafi ef vel á að vera. — Hvað teljið þið helst skorta á til hjálpar skjólstæðingum ykkar? Hér á landi vantar fyrst og fremst vinnuprófun og vinnuþjálfun fyrir allar tegundir öryrkja. Svo er tryggingakerfið meingallað, þar er hugtakið endur- hæfingartrygging nánast ekki til. Örorkubætur eru í núverandi formi sínu 14. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.