Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 15

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 15
Heimilisfaðirinn stjórnar máltíðinni. Hann les páska- frásögnina í Mósebókunum, brýtur ósýrðu brauðin og útdeilir víninu, en meðan á máltíð stendur drekka allir fjórum sinnum glas af víni til að minna á frelsun og útvalningu Guðs á þjóð ísraels. Allir gleðjast og syngja saman gömlu sálmana við kertaljós. Páskahald kristinna manna Helgihald kristinna manna í Jerúsalem er til minningar um píslardauða Jesú og upprisu. Frá öllum heiminum koma kristnir pílagrímar til borgarinnar. Þar minnast þeir þessara atburða og skoða staðina þar sem þeir raun- verulega gerðust. Hátíðin byrjar á pálmasunnudag með göngu sem gengin er frá Betfage fyrir austan Jerúsalem yfir Olíu- fjallið, niður í Kedrondalinn og inn í Jerúsalem. í Betfage fundu postularnir ösnuna með folann sem Jesús reið á og segir frá í Matteusarguðspjalli. Allir sem taka þátt í göngunni bera pálma- greinar til minningar um það sem fólk gerði er Jesús reið inn í Jerúsalem. Um þetta segir í 21. kafla Matteusarguðspjalls: — „En allur þorri mannfjöld- ans breiddi yfirhafnir sínar á veginn, en aðrir hjuggu lim af trjánum og stráðu á veginn. En mannfjöldinn, sem fór á undan honum og fylgdi á eftir, hrópaði og sagði: Hósanna Davíðs syni! Blessaður sé sá, er kemur í nafni Drottins! Hósanna í hæstum hæðum.” Hver þátttakendahópur syngur alla leiðina sálma á sínu | móðurmáli. Síðastir í göngunni eru munkar, prestar og biskupar. Á dögum Jesú var i aðalinngangurinn að musteris- ! svæðinu um Gullna hliðið og i inn um það reið hann á fyrsta ! pálmasunnudaginn meðan lýðurinn hrópaði hósanna. Nú er aftur á móti farið um Stefáns- hliðið sem dregur nafn sitt af því að þar var Stefán píslarvottur grýttur fyrir að hafa talað gegn musterinu og lögmálinu. Áfram segir í guðspjallinu: „Og er hann kom inn í \ Jerúsalem, komst öll borgin í ; uppnám og sagði: Hver er þessi? ' En mannfjöldinn sagði: Það er ■ spámaðurinn Jesús frá Nazaret í i Galíleu.” Gengið er inn í St. Önnu klaustrið. Það er byggt til j minningar um Önnu, ömmu Jesú. Talið er að hún hafi búið á þessum stað í Jerúsalem, er hún ; ól Maríu guðsmóður. I Vegur þjáningarinnar Á föstudaginn langa og ; reyndar alla föstudaga árið um ; kring minnast kristnir menn 1 þjáningargöngu Jesú með göngu eftir Via Dolorosa, en j svonefndu krossfarar veginn frá i Antóníusarkastala norðan við j musterið og út til Golgata. Þeir : leituðust við að þræða þennan ; veg og höfðu þá píslargöngu j Jesú í huga hverju sinni. Via j Dolorosa er og verður helgust j gata i heimi hér. Göturnar eru þröngar og j mannþrengsli mikil. Allir vilja ! komast sem næst krossinum sem ! 14. tbl. Vikan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.