Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 52

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 52
G/æsi/egt úrva/ af GÓLFDÚKUM SÍÐUMÚLA 15 SÍMI 33070 Undarleg atvik Fyrir níu hundruð árum, þegar Sveinn Úlfsson var konungur í Danmörk, gerðist það eitt sinn á sjálfan pálma- sunnudag, þegar konungur var í kirkju með fylgdarliði sinu, að klerk þann sem las vors herra passionem rak í vörðurn- ar, enda hafði lestur hans verið mjög slæmur og j,afnvel rangur við þessa háleitu þjónustu. Þá gerðist hið óvænta, að ungur maður rís úr sæti sínu í kirkjunni, gengur til prestsins, tekur stillilega af honum bókina og hefur síð- an lestur í hans stað. Ungi maðurinn les með fagurri, bjartri rödd af slíkri snilld að konungur og allir viðstaddir undrast mikillega. Að lokinni messu spurðist konungur fyrir um það hver hann væri. En enginn virtist við hann kannast eða kunna skil á honum. Þá lét konungur senda eftir honum. Þegar hinn ungi maður kemur á fund konungs er hann að því spurður hver hann sé og hvaðan kominn. Hann kvaðst heita Jón Ögmundarson, íslenskur maöur frá Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Kvaðst hann vera til r®tring ÁVALLT I FARARBRODDI TEIKNIPENNA Viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennarar og námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið notaður lengi. isograph® Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, sími 13271 52 Vlkan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.