Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 52
G/æsi/egt úrva/
af GÓLFDÚKUM
SÍÐUMÚLA 15
SÍMI
33070
Undarleg atvik
Fyrir níu hundruð árum, þegar Sveinn
Úlfsson var konungur í Danmörk,
gerðist það eitt sinn á sjálfan pálma-
sunnudag, þegar konungur var í kirkju
með fylgdarliði sinu, að klerk þann sem
las vors herra passionem rak í vörðurn-
ar, enda hafði lestur hans verið mjög
slæmur og j,afnvel rangur við þessa
háleitu þjónustu. Þá gerðist hið óvænta,
að ungur maður rís úr sæti sínu í
kirkjunni, gengur til prestsins, tekur
stillilega af honum bókina og hefur síð-
an lestur í hans stað.
Ungi maðurinn les með fagurri,
bjartri rödd af slíkri snilld að konungur
og allir viðstaddir undrast mikillega. Að
lokinni messu spurðist konungur fyrir um
það hver hann væri. En enginn virtist
við hann kannast eða kunna skil á
honum. Þá lét konungur senda eftir
honum.
Þegar hinn ungi maður kemur á fund
konungs er hann að því spurður hver
hann sé og hvaðan kominn. Hann
kvaðst heita Jón Ögmundarson,
íslenskur maöur frá Breiðabólsstað í
Fljótshlíð. Kvaðst hann vera til
r®tring
ÁVALLT
I FARARBRODDI
TEIKNIPENNA
Viðurkenndir úrvals pennar fyrir
atvinnumenn, kennarar og námsfólk.
Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í
þægilegum einingum fyrir skóla og
teiknistofur.
Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin-
leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir
sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið
notaður lengi.
isograph®
Allar nánari upplýsingar:
PENNAVIÐGERÐIN
Ingólfsstræti 2, sími 13271
52 Vlkan 14. tbl.