Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 32

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 32
Fljótlegt gott og fallegt Spæld egg þurfa ekki endilega bara að vera spæld egg. Þau er nefnilega hægt að matreiða á ýmsa vegu og skreyta þannig að úr verði smáréttir sem hæfa myndu í veglegustu veislum. Hér á síðunum eru 11 hugmyndir um hvernig matreiða má spæld egg. Með papriku og lauk Látið lauk og paprikuhringi steikjast léttilega á pönnu í smjöri. Takið af pönnunni, spælið eggin cjg látið paprik- una og laukinn á hvituna þegar hún er orðin hálfstíf. Skreytist með steinselju. Að hætti suðrænna sveita- manna Skreytið með smjörsteiktum tómathringjum og ólívum. Stráið „Herb de Provence” yfir en það er krydd sem samanstendur af timian, salviu, rosmarin og basilikum. Egg og beikon, hin sígilda samsetning 1 stað þess að setja þeikonsneiðarnar heilar skerum við þær í strimla því þá er auðveldara að borða þær. Skreytist eins ogsést á mynd. Spæld egg Með pylsum Þið ráðið því hvaða gerð af pylsum þið notið, en við mælum með sem minnstum og helst þurfa þær að vera bragðsterkar. Súr-sæt paprika er gott meðlæti. Með rækjum Tvær pillaðar rækjur tjl niðursneitt salatblað. Ágætt! hliðar og 32 Vikan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.