Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 39
TORRliNTIi de PARF.IS • # LljC
PUBRTO de SOLLER •
• VALLDEMOSA
PALMA MANACOR
PORTO CRISTO
0ARENAL •
• •
MAOALUF DRI-.KAIItLLARNIR
Mallorca
Eyjan Mallorca er stærst hinna
svonefndu Balerísku eyja, en er þó
aðeins um 1/30 hluti Íslands að stærð.
Þeir, sem hafa dvalið á Mallorca, hafa
það á tilfinningunni, að eyjan öll iði af
lifi og fegurð.
Skemmtilegri ferðamannastaður er vart
til, enda er líf og starf Mallorcabúa
byggt að miklu leyti á gestamóttöku.
Um 4 milljónir ferðamanna koma til
Mallorca til að njóta hvíldar og
skemmtunar í sól og sumarveðráttu.
Þrátt fyrir frábær skilvrði til leyfis-
dvalar, veðráttu og skemmtana, má
ekki gleyma því, að Mallorca er
gjörólík íslandi. Þessvegna er rétt fyrir
væntanlega dvalargesti að kynna sér
rækilega efni Mallorcabókar Úrvals
og hafa samráð við starfsfólk Úrvals
um hvers konar atriði, sem vafi leikur
á, — áður en lagt er af stað í ferðina.
Ferðatilhögun
Mallorka/Ibiza
Flogið verður með Boeing 720 þotu frá
Arnarflugi. Farþegar mæta á flug-
afgreiðslu Hótel Loftleiðum kl. 06.15
eða á Keflavíkurflugvelli kl. 07.00.
Brottför frá Keflavik er kl. 08.00
Vinsamlega athugið breyttan brott-
farartíma í apríl og maí.
Á leiðinni er framreiddur morgunverður.
Eftir liðlega fjögurra tíma flug, í einum
áfanga, lendir þotan á flugvellinum
við Palma eða Ibiza kl. 14.10 að
staðartíma. Áætlunarbilar og fararstjóri
Úrvals biða farþeganna og er þeim
ekið þegar í stað til gististaða sinna. Þar
bíða herbergi tilbúin fyrir farþegana.
Fullt fæði hefst með kvöldverði.
Fararstjórn
Dvölin á Mallorka og Ibiza er hverjum
og einum frjáls til ráðstöfunar.
Fararstjórar verða farþegum til
aðstoðar eftir megni.
Mallorka
Farþegar sent dvelja í Magaluf eiga að
hafa samband við skrifstofu Úrvals í
Magasol, ef þá vanhagar um eitthvað.
Skrifstofan er opin mán.-laug.
kl. 11.00-13.00
Farþegar utan Magaluf eru heimsóttir
annan hvern dag, auk þess sem þeir
geta haft símasamband við skrif-
stofuna á opnunartíma. Skrifstofan er
lokuð og heimsóknir falla niður þá
daga sem farið er í dagsferðir.
Ibiza
Fararstjórar verða til viðtals alla virka
daga á Lido fyrir gesti á Lido og
Freus.
Farþegar á Penta verða heimsóttir
annan hvern dag, auk þess sem þeir fá
símanúmer hjá fararstjórum ef
eitthvað sérstakt kemur til.
Heimsóknir falla niður þá daga sem
farið er í dagsferðir.
Á hverjum gististað er mappa frá
Úrvali með ýmsum upplýsingum, m.a.
um dvalarstað fararstjóra, matsölu-
staði, strætisvagna o.fl. Einnig eru í
möppunum listar fyrir allar ferðir. Á
þessa lista geta farþegar skráð sig, hafi
þeir áhuga á skemmti- og skoðunar-
ferðum sem eru á boðstólum.
Á fyrsta eða öðrum degi ferðar halda
fararstjórar fund með farþegum og
gefa þar allar nytsamar upplýsingar
sem þeir telja hvern og einn þurfa að fá.
Hafi farþegar ástæðu til að bera fram
kvörtun vegna ferðarinnar ber þeim að
hafa samband við fararstjóra.
Kvartanir verða ekki teknar til greina
eftir heimkomu nema skýrsla farar-
stjóra sé fyrir hendi.
Heimferð
Á síðasta degi eiga farþegar að rýma
herbergi kl. 11.000 f.h. til að tími
vinnist til að hreinsa áður en nýir
farþegar koma.
Farþegar verða sóttir ca kl. 12.30
(hádegi). Brottför er kl. 15.10 að
staðartima og komið til Keflavíkurflug-
vallar kl. 17.20 að íslenskum tíma.
Þegar komið er á áfangastað eru hinir
íslensku starfsmenn Úrvals ávallt til
reiðu. Ferðaskrifstofan Úrval
kappkostar að veita farþegum sínum
bestu þjónustu sem völ er á hverju
sinni. Urval hefur, nú sem áður, þraut-
reynt starfsfólk og fararstjóra, sem
hlodð hafa viðurkenningu fyrir góða
fyrirgreiðslu. Mallorca- og Ibizaferðir
Úrvals eru oft á tíðum uppseldar langt
fram í tímann. Er því viðskiptavinum
Úrvals ráðlagt að gera ráðstafanir sínar
eins snemma og mögulegt er, þannig
að tryggt sé að þeir geti ferðast þegar
þeim hentar best.
Sértilboð vikuferðir
Vikuferðir til Mallorca og Ibiza verða
á boðstólum i sumar. Verð frá kr.
150.000. — Aðeins er hægt að bóka
slíkar ferðir með vikufyrirvara og
farþegar munu gista í þeirri ibúðar-
gistingu, sem völ er á við brottför.
MALLORKA 1980 VEROSKRÁ (Gengi 1. mars 1980)
April Jún júl 3/4 9/5 30/5 20/6 1/8 22/8 18/4 3/10 9/5 23/5 30/5 13/6 1/8 15/8
Mai Ág. sep. 11/7 12/9 20/6 4/7 22/8 5/9
Okt. 11/7 25/7
12/9
GISTISTAÐIR 7 d. 7 d. 14 d. 14 d. 14 d. 21 d. 21 d. 21 d. 21 d.
MAGASOL 1 svefnh. 2 pers. 158.000 200.000 296.000 310.000 333.000 300.000 345.000 361.000 378.000
3 pers. 280.000 294.000 317.000 275.000 319.000 335.000 352.000
MAGASOL 2 svefnh. 4 pers. 158.000 200.000 260.000 271.000 281.000 260.000 315.000 332.000 347.000
5 pers. 239.000 250.000 260.000 230.000 284.000 299.000 315.000
Born 3- 6 ára 95 000 116.000 158.000 163.000 168.000 150.000 173.000 184.000 194.000
Börn 7 11 ára 105.000 116.000 168.000 175.000 179.000 160.000 189.000 200.000 210.000
Börn 12-15 ára 116.000 126.000 179.000 184.000 189.000 170.000 205.000 210.000 221.000
MAGASOL studio 1 pers. 189.000 231.000 342.000 356.000 374.000 330.000 418.000 441.000 470.000
ROYAL MAGALUF 200.000 242.000 342.000 356.000 374.000 360.000 418.000 441.000 470.000
BANATIKA
2 svefnh. 2 pers. 210.000 252.000 342.000 356.000 374.000 360.000 418.000 441.000 470.000
hjón með minnst 3 börn
Börn 3- 6 ára 116.000 126.000 179.000 184 000 189.000 170.000 205.000 210.000 221.000
Börn 7-11 ára 116.000 126.000 189.000 194.000 200.000 180.000 215.000 221.000 231.000
Börn J2-15 ára 126.000 137.000 200.000 205.000 210.000 190.000 225.000 231.000 240.000
HÓTEL PAX 315.000 381.000 438.000 385.000 452.000 520.000 550.000
fullt fæði
HÓTEL COLUMBUS 342.000 386.000 458.000 430.000 483.000 560.000 588.000
fullt fæði