Vikan


Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 75

Vikan - 03.04.1980, Blaðsíða 75
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 178 (8. tbl.): Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavik, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Sigurður Ragnarsson, Miðvangi 57, 220 Hafnar- firði. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðbrandur Baldursson, Vatnsfirði, 401 tsafirði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Lára Baldursdóttir, Reykjum, 270 Mosfellssveit. Lausnarorðið: ÖRN Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigríður Kristinsdóttir, Rauðagerði 72, 108 Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Jóhann I. Jóhannsson, Hafnarstræti 17, 400 ísafirði. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Málmfriður Þorláksdóttir, Norðurgötu 40, 600, Akureyri. Lausnarorðið: HAGALAGÐUR Verðlaunfyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ómar Geir, Sæviðarsundi 10, 104 Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut María Ólafsdóttir, Völusteinsstræti 6, 415 Bolungarvík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ágústa Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28, 825 Stokkseyri. Réttar lausnir: X-1 -2-1 -X-X-1-1-2-. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þegar spilið kom fyrir drap suður á drottningu. Spilaði blindum inn á hjarta og síðan iaufi frá blindum. Svinaði gosanum. Vestur drap á drottningu og spilaði hjarta. Þegar austur átti tiguldrottningu og vestur tígulás fékk suður ekki nema sjö slagi. Þetta var hroðaleg spilamennska. Spilið er mjög einfalt til vinnings. Suður tapar engu á að gefa austri slag á spaðagosa. Ef hann spilar spaða áfram á suður slaginn annaðhvort heima eða i blindum. Tígultíu er siðan svinað. Ef austur drepur á drottningu vinnst spilið hvort sem austur hefur átt tvo eða þrjá spaða i byrjun. Ef hann hefur átt tvo spaða getur hann ekki spilað spaða í stöðunni — og suður fær sína niu slagi. Ef austur á spaða og spilar spaða í þriðja sinn fær vörnin aðeins tvo slagi á spaða og tvo á tigul. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Hf2 +!! 2. Kxf2 — Hb2+ 3. De2 — Hxe2 4. Kxe2 - Dg2 + og vinnur síðan hrókinn eða biskupinn. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Margt smátt gerir eitt stórt LAUSN NR. 184 1x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 'WJ V 7 8 9 SENDANDI:- 10 11 X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. 184 Lausriarorðið: LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Auðvitað vil ég gjarnan hjálpa þér, mamma, en þarf ég líka að sópa svörtu reitina? KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. 184 14. tbl. Vikan 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.