Vikan


Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 11

Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 11
Framhaldssaga nú að ég elska þig. Ég verð hrædd við tilhugsunina — ég veit ekki hvers vegna! Hann tók hana í fang sér og kyssti hana — blíðlega til að hræða hana ekki. Hann kyssti hana margsinnis, varlega. létt og af umhyggju. Hann fann hvernig angistin fór úr líkama hennar. Hvernig hún gaf meira og meira eftir. Herbergið hringsnerist fyrir augum Jennifer. Þetta var unaðslegt. Hún svaraði kossum Ríkarðs með æ meiri til- finningu. Það var fyrst þegar hún uppgötvaði að hún lá í rúminu sem mót- þrói hennar vaknaði. Hún leit framan i Ríkarð. Nei! hugsaði hún. Nei, nei! En hendur hans voru hlýjar og hugsunin um að þetta væri Ríkarður. Ríkarður Mohr, var svo unaðsleg að hún hætti öllum mótþróa og hreifst með. Nú veit ég hvað ég var hrædd við. hugsaði hún. Það voru mínar eigin tilfinningar. En Ríkarði þykir vænt um mig! Hún hætti að hugsa. Þau gleymdu að panta huff, en þau unnu það upp við morgunverðarborðið næsta dag. Þau voru ekki sérlega hrifin af að þurfa að keyra yfir Hvitafjall aftur — í bíl Borgumsfjölskyldunnar á eftir snjóplógnum. Það snjóaði litið i Vindeiði en uppi á fjallinu snjóaði mikið. Þetta var ellefti dagurinn þeirra í snjó... Þegar þau voru komin af stað í bil Ríkarðs og sáu snjólausar lendur litu þau hvort til annars og hlógu yfir léttinum. — Ég held að ég hafi fengið ofnæmi fyrir snjó, sagði Jennifer. — Hvaða vitleysa! Eftir eina viku verðurðu búin: að gleyma martröðinni á Tröllastóli. Ríkarður byrjaði að syngja — hátt og ekkert sérlega vel. — Ég er svo hamingjusamur, sagði hann. — Ég er svo glaður að ég verð að syngja! Gerirðu þér grein fyrir að ég hef verið heillaður af þér allt frá þvi að ég sá þig i allt of stóra fermingar- kyrtlinum? Hún leit til hans og úr augum hennar skein óendanleg ást. Hún var ekki lengur ráðvillt. Hún var orðin fullorðin, fullmótuð kona. Einmana hafði hún farið langa leið til að ná þessu marki. — Örlög min voru ráðin daginn sem þú leyfðir mér að sitja aftan á mótor- hjólinu þinu, sagði hún og hló. — Já, Ríkarður, ég hef víst alltaf elskað þig, en ég vildi fremur kalla þig vin eða félaga, þvi vinskapur endist lengur en ást. F.g varsvohreedd um að glata þér. — Það er engin hætta á þvi, sagði hann rólega. — Nú fyrst er lífið að hefjast og við eigum eftir að gera svo margt skemmtilegt saman. — Hvað áttu við? spurði hún. — Þú ætlar að skrifa og verður kannski rithöfundur — og við ætlum að eignast böm — ferðast eins mikið og við getum og elska hvort annað. Jennifer varð hugsi. — En ég er ekk- ert sérstaklega dugleg viðaðelda mat. — Hafðu ekki áhyggjur af því. Ég er ekki matvandur. Hann hélt áfram aðskipuleggja fram- tiðina. en Jennifer hlustaði aðeins með öðru eyranu. — Ég er svo hamingjusöm. hvíslaði hún og Ríkarður lagði hönd sina yfir hennar og þrýsti hana laust. — Ég skal gera það sem ég get til þess að þú verðir alltaf hamingjusöm, sagði hann þegar þau keyrðu inn í nóvember- gráa Osló. Þau tóku ekki eftir þvi. Heimur þeirra skein eins og ævintýra- höll — snjólaus ævintýrahöll. Endir. Skop Heyrðu! Þú sagðir að hárkollan væri úr mannshári, en mér finnst nú grunsamlegt hvernig hárið sveiflast á eftir fiugunum! * 3. tbl. Vikan n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.