Vikan


Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 24

Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 24
Texti: Jón Ásgeir Myndir: Skarphéðinn Þórisson Halsti sameiginlagur náttataður staranna er Skógræktarstöðin í Fossvogi.... LANDNÁM STARANS Geysilegur fjöldi farfugla barst til tslands frá Evrópu i október árið 1959. Hafði dr. Finnur Guðmundsson fugla- fræðingur orð á því að þau 21 ár sem skipulegar fugiaathuganir hefðu farið fram hérlendis hefði aldrei meiri fjöldi erlendra fugla fundist hér. Fyrir hálfgerða tilviljun komst Jónas Jakobsson veðurfræðingur á snoðir um þetta fuglager sem hingað barst þetta haust. Á Veðurstofunni hafði fundist fiðrildi af erlendum uppruna og þegar þvi var komið til dr. Finns skýrði hann Jónasi frá þessum mikla fjölda farfugla sem væri að berast til landsins. Jónas Jakobsson kannaði málið nánar og skýrir frá niðurstöðum rannsókna sinna í 2. hefti blaðsins Veðrið. árið 1959. Svo virðist sem vindur hafi mikil áhrif á ferðir fugla til Islands. Bendir margt til að farfuglar leggi helst upp í ferð þegar kyrrt er veður og bjart. þeir taki ákveðna meginstefnu en láti vindinn þó bera sig af leið fremur en tefja sig á að berjast gegn honum. Ferðaáætlun farfuglanna sem hingað bárust i október 1959 var að mati þeirra • Finns og Jónasar önnur en raun varð á. Þessar þúsundir fugla lögðu upp frá Norðurlöndum og tóku stefnu í suð- *4 Vlkan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.