Vikan


Vikan - 15.01.1981, Side 24

Vikan - 15.01.1981, Side 24
Texti: Jón Ásgeir Myndir: Skarphéðinn Þórisson Halsti sameiginlagur náttataður staranna er Skógræktarstöðin í Fossvogi.... LANDNÁM STARANS Geysilegur fjöldi farfugla barst til tslands frá Evrópu i október árið 1959. Hafði dr. Finnur Guðmundsson fugla- fræðingur orð á því að þau 21 ár sem skipulegar fugiaathuganir hefðu farið fram hérlendis hefði aldrei meiri fjöldi erlendra fugla fundist hér. Fyrir hálfgerða tilviljun komst Jónas Jakobsson veðurfræðingur á snoðir um þetta fuglager sem hingað barst þetta haust. Á Veðurstofunni hafði fundist fiðrildi af erlendum uppruna og þegar þvi var komið til dr. Finns skýrði hann Jónasi frá þessum mikla fjölda farfugla sem væri að berast til landsins. Jónas Jakobsson kannaði málið nánar og skýrir frá niðurstöðum rannsókna sinna í 2. hefti blaðsins Veðrið. árið 1959. Svo virðist sem vindur hafi mikil áhrif á ferðir fugla til Islands. Bendir margt til að farfuglar leggi helst upp í ferð þegar kyrrt er veður og bjart. þeir taki ákveðna meginstefnu en láti vindinn þó bera sig af leið fremur en tefja sig á að berjast gegn honum. Ferðaáætlun farfuglanna sem hingað bárust i október 1959 var að mati þeirra • Finns og Jónasar önnur en raun varð á. Þessar þúsundir fugla lögðu upp frá Norðurlöndum og tóku stefnu í suð- *4 Vlkan 3. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.