Vikan


Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 18

Vikan - 15.01.1981, Blaðsíða 18
VERÐLAUNIN AFHENT Óhætt er að fullyrða, að sjaldan eða aldrei hefur önnur eins þátttaka verið í samkeppni um efni eins og í smásagnasamkeppni þeirri, sem Vikan efndi til á síðasta ári. Eins og komið hefur fram áður komu 128 smásögur til dóms, en tvær bárust of seint þannig að þátttakan varð alls 130 sögur! Heitið var þrennum verðlaun- um: 500 þúsund krónum, 300 þúsund krónum og 150 þúsund krónum — gömlum krónum, að sjálfsögðu. Eflaust hefur verðlaunaupphæðin haft sitt að segja til að auka þátttökuna, en við þykjumst líka mega fullyrða, að þátttakan varð líka af því að íslendingar hafa þörf fyrir að skrifa og þeir hafa getu til þess. Auk þeirra þriggja smásagna. Störa myndin afl ofan: Varðlaunahafamir þrfr blaða i blöðunum sam aðgur þeirra birtust i. Þau sitja framan við jölabœinn sam Hótel Saga hafði komið upp i Bléa salnum. Á myndinni neðst vinstra megin sér yfir kaffiborðið. Vinstra megin við það Helgi Jónsson. Fyrir enda sitja Banedikt Jönsson og Sigurður Hreiðar, sitja Auður Haralds dómnefndarmaður, síðan Ása Sólveig og loks Anton þvi nœst Jón Þorvaldsson og Rannveig Ágústsdóttir dómnefndarmaður. Óskar Halldórsson, sem einnig átti sæti i dómnefndinni, var fjarverandi. 18 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.