Vikan


Vikan - 03.06.1982, Síða 2

Vikan - 03.06.1982, Síða 2
Margt smátt Saga dómarans - ///. hlutl Lögmáliö um framboö og eftirspurn kemur lika við þá scm framfleyta sér á vopnuöum ránum. Nú eru skiöagler- augu orðin ráncjýr. ★ llallö |iirt hevrt um vasaþjófinn sem alltal' las tískuefniö i hluöunum? Ilann vildi vera viöhúinn nvrri vasalisku. ★ l'aö er alltal' hægt aö þekkja nirfla i ltópi. I>aö eru |x'ir sem hugsa sig um i tvær minúlur þegar byssu er beint aö þeim og sagt: Peningana eöa lifið! ★ Dúmarinn: l»ú ert tekinn íastur fvrir of liraóan akstur, aö lara se\ sinnum yllr á rauöu, aka á kyrrstaöan vörubil og tvo gangandi vegfarendur. Ilvaö heluröu aö segja þér lil málshóta, herra Zunkson? Zunkson: Þaö koma svona sla'mir dagar.... ★ Vörðurinn við fangann: Jæja. Higgely, á morgun ferö þú i rafmagnsstólinn. Áttu einhverja sérstaka ósk i sambandi viö seinuslu máltiðina? Fanginn: Já, ég vildi gjarnan fá hana árið 2000. ★ llafió þiö heyrt um kurteisa þjótlnn sem rændi hókasafniö meö hljóödeyfi á Morðingi á flótta fannst i húsinu heima hjá sér og það var tafarlaust umkringt. Löggan kallaði til hans i gegnum gjallar horn: Við vitum að þú erl þarna inm. Smith. Ef þú verður ekki kominn út eftir fimm minútur neyðumst við til að brjótast inn i húsið. Allt i lagi, sagði Smith, — en farið úr skónum, konan min var að bóna. ★ Svo var þaö heimski glæponinn sem rændi síamstvíburunum. Hann sendi tvær kröfur um lausnargjald, upp á 900.000 dollara og 500.000 dollara. ★ Sumir segja að glæpir borgi sig ekki en hann var ekki sammála þvi. gjaldkerinn scm varð að setja peningana úr kassanum i poka úr minkaskinni. seinast þegar bankinn var rændur. ★ Dómarinn: l>ú ert kontinn hingaö vegna drykkju. Ákæröi: Ókei, hvenær byrju m viö? ★ Svo var það íslendingurinn sem varð milljónamæringur i Ameriku |vó hann kynni ekki nema þrjú orð i ensku. Þau voru: Upp með hendur! ★ Bilstjóri var tekinn fyrir aö aka i öfuga átt eftir einstefnuakstursgötu. Lögregian stoppaöi hann og spuröi: Heyröu góöi, veistu nokkuð hvert þú ert aö fara. Maöurinn brosti bliölega og sagöi: .1 á, ég veit ég er hræöilega seinn, þaö eru allir á leiöinni til haka? * bvssunni? Willy Breinholst LEIGJANDINN i KÚLUNNI Nú gengur það glatt! Jæja, þá hef ég það vottfest. Héðan i frá er ég lifvænlegur, segir læknirinn hennar mömmu. Hann segir að mamma sé komin á sjötta mánuð og ef eitthvað kæmi fYrir, segir læknirinn hennar mömmu, hef ég möguleika á að lifa i hitakassa. Takk fYrir, en mig langar ekki i neinn hitakassa. Mér liður prýðilega þar sem ég er. Það segir læknirinn hennar mömmu lika. Ágætis náungi þessi læknir hennar mömmu. Þótt hann hafi aldrei séð mig veit hann allt um mig. Ég er 600 sentimetrar og 35 grömm, segir hann. Eða kannski var það öfugt. Ég setti það ekki svo nákvæmlega á mig. Mér fannst meira gaman þegar hann sagði að ég hefði fengið fitulag sem verndar mig frá þvi að fá marbletti þegar ég sparka eða sný mér. Svo nú get ég sparkað eins og mér sýnist. Þegar irtamma liggur i rúminu og pabbi horfir vandlega á magann á henni segist hann geta séð mig sparka og slefa og dingla hausnum. Segir hann. Hann ætlar að kaupa handa mér fótboltaskó, segir hann. Það list mér velá. Verðlaunahafi Vikunnar: Gott ráð við vörtum Lesandi hafði samband við Vikuna og gaf okkur gott ráð við vörtum, sem hafði gagnað vel. Hér kemur ráðiö: Um leið og maður vaknar á morgnana, helst áður en búið er aö kyngja munn- vatni, á að sleikja allar vörtur og endurtaka þetta á hverjum morgni í 2—3 vikur. Svo viröist sem eitthvað sé í munnvatninu eftir nætursvefn sem hefur eyðandi áhrif á vörtur. Ráðiö gagnar ekki ef fólk er búið aö fá sér eitthvað og best er að ná ekki aö kyngja munnvatni áöur en þessi aðferð er notuð. Lesandinnvar búinn að reyna allt mögulegt, krem, brennslu og ganga til læknis út af þessu vandamáli, en þetta er sem sagt það sem gagnaöi. Vikan spurði hvaöan lesandinn hefði þetta ráð og þá kom í ljós aö afgreiöslustúlka í búö hafði vikið sér að frænku þessa lesanda, sem átti við sama vandamál aö stríða, og gefið þetta góöa ráð. Vel gert af þeirri ágætu manneskju. Viövonumaöráöið dugi öðrum les- endum Vikunnar jafnvel og þeim sem gaf okkur það og auðvitaö fara fjórar næstu Vikur til þessa nafnlausa les- anda. Einn úr iðnskólanum: — Allt upp að 30% halla telst lárétt! — Huh, ég vildi nú samt frekar ganga niður í móti. „Mér finnst alltaf gaman að heyra litið barn gráta því þá er stutt í að farið sé meö þaó eitthvað burt!” ★ Litill strákur hafði skilið fötin sín eftir í lygilegri óreiðu og mamma hans sagði mæðulega við hann: „Hver skyldi það nú vera sem gekk ekki frá fötunum sinum áður en hann fór að sofa!” „Adam,” svaraði stráksi. ★ Mark Tvvain hafói gaman af að segja þá sögu að hann væri tvíburi. Og yfirleitt klvkkti hann út með þessum orðum: „Og þaó versta er aó úr þessu hefur orðið hræöilegur misskilningur. Annar okkar drukknaði nefnilega og allir halda aó þaó hafi veriö bróðir minn, en þaó var ég.” * 2 Vikan 22. tbl,

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.