Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 12
COSMEA
Snyrtivöiur fyri r þig cg þína!
„Þetta er tegond af veiki. Andleg
smitun. Þegar maöur hefur tekiö hana
er engin undankoma.” — Dr. Desmond
Morris mælir þessi orö í bókaherberg-
inu á hinu fagra heimili sínu í háskóla-
borginni Oxford á Englandi, hnykkir
til höföinu og hlær innilega. Þaö sem
hann er aö ræöa um er áhugi hans á aö
fylgjast meö knattspyrnuleikjum.
Hann viðurkennir glaður í bragöi aö
hann þjáist af ákveöinni tegund af
veiki. Hann er ákafur fylgismaður
deildaliösins í Oxfoidshire, Oxford
United.
„Ég tek mikinn þátt í starfsemi fé-
lagsins og hef sterkar taugar til þess,
jafnákafur og aörir fylgjendur þess.”
Þessi áhugi á knattspyrnunni hjá
hinum fræga dýrafræðingi, rithöfundi,
kvikmyndahöfundi og háskólakenn-
ara kann aö koma á óvart. En hann
hefur mörg járn í eldinum. Er þetta
fræöimaöurinn sem gaf heiminum The
Naked Ape, Manwatching, Gestures og
um tuttugu aörar vinsælar bækur?
Vissulega.
Þetta er Desmond Morris, knatt-
spyrnuáhugamaöurinn, knattspyrnu-
rithöfundurinn og varaformaöur Ox-
ford United F'ootball Club. Hann hefur
skrifað leiftrandi bók um vinsælustu
íþrótt heims. Bókin, sem kom út sl.
haust, nefnist The Soccer Tribe, sem ef
til vill mætti útleggja Þjóöflokkur
knattspyrnunnar. Hún hefur þegar
veriö þýdd á fjölmörg tungumál og
veröur eflaust sigurvegari á þessu ári
heimsmeistarakeppninnar.
Cosmea vörurnar eru framteiddar eftir uppskriftum
geröum á háþróuöum rannsóknarstofum
lyfjaiönaöarins.
Cosmea vörurnareru úrjurtaríkinu unnarafíslenskum
lyfjafræöingum og fást þess vegna
aöeins í apótekum.
Cosmea - alhliöa snyrtivörur fyriralla fjölskylduna.
UM
AUGL ÝSENDUR ATHUGIÐ: Baksíður VIKUNNAR á þessiáríeru nú upp-
seldar. Tekið á móti pöntunum baksíðu-auglýsinga fyrir 1983 í
auglýsingasíma VIKUNNAR (85320). — Pantið tímanlega.
Pantanir á 4-lita innsíðum þurfa að berast 4 vikum fyrir útkomudag.
Hvergi hagstæðara að auglýsa í lit en í VIKUNNI. — Upplýsingar um
auglýsingaverð VIKUNNAR eiga við hana eina og fást hjá
AUGL ÝSINGADEILD VIKUNNARísíma 85320 (beinn sími) eða27022.
Nýliðií
knattspyrnu
Og þó er Desmond Morris, merkilegt
nokk, nýliöi í heimi knattspyrnunnar.
Hann viöurkennir fúslega aö þegar
hann var í skóla í Wiltshire hafi hann
haft lítinn áhuga á leiknum. Skylming-
ar voru hans íþrótt.
„Eg haföi gaman af hraöanum og
fiminni þar,” segir hann, „og haföi
einnig gaman af aö hlaupa 100 jard-
ana. En knattspyrnan var því miöur
ekki tekin alvarlega þar frekar en í
öörum breskum menntaskólum.
Rugby var helsta íþróttagreinin. ”
Þaö var ekki fyrr en 1965 aö hann hóf
aö fylgjast meö Oxford United, sem
komst upp í 3. deild þaö ár. Varö
deildarliö 1962. Fööurskyldan var
ástæðan.
„Litli strákurinn minn, Jason,
hreifst mjög af knattspyrnu. Áhugi
minn var hins vegar enginn. Ég fór
meö strák á knattspyrnuleiki. Hann
var stórhrifinn. En í sannleika sagt
fannst mér leikurinn leiöinlegur. Eg
skildi hann ekki. Haföi aldrei á minni
lífstíð fylgst meö knattspyrnu. ’ ’
Þaö var ekki að skapi hans aö vera
viku eftir viku hundleiður á áhorfenda-
pöllunum. En svo breyttist allt saman
skyndilega.
„Eg sat viö hlið sonar mins sem var
næstum í leiðslu af hrifningu. Ég fylgd-
ist meö öörum áhorfendum og sá í svip
þeirra og hegöun aö ég var aö horfa á
eitthvað sem var miklu meira en aö-
eins knattleikur. Þetta var eins konar
helgileikur sem áhorfendur trúöu á.
12 Vikan 22. tbl.