Vikan


Vikan - 03.06.1982, Side 39

Vikan - 03.06.1982, Side 39
Furður hafsins Kafari dregur upp leifar af vínkút úr haug af drasli. Kobert Marx með hluta af pjáturborðbúnaði þeim sem hann fann í rústunum. inn í að finna kirkjuna og þreifaði inn í myrkriö eftir vegg, einhverjum vegg. Allt í einu fannst mér sem þúsund nál- um væri stungiö í höndina á mér. Ég hafði gripið um stórt svart ígulker, þakið göddum.” Þegar Marx hafði jafnað sig sneri hann aftur til hafnarinnar, kafaði oft á leiðinni og reyndi að rýna inn í myrkr- ið. Það eina sem hann hafði upp úr krafsinu var viskíflaska frá nítjándu öld. Ellefu árum síöar sneri Marx aftur til Port Royal til þess að hefja uppgröft á svæðinu. I millitíöinni var Marx orð- inn útlærður sjávar-fomleifafræðingur og hafði starfað í Karabíska hafinu og Miöjaröarhafinu. Afrir hctfðu þá þegar rannsakað hafnarbotninn. Sá þekkt- asti þeirra var Edwin Link. Hann haföi notað björgunarskip sitt, Sea Diver, til þess að fiska upp fallbyssu og aðra hluti. Þegar Marx sneri aftur höföu von- irnar dvínaö en þekking hans og reynsla var meiri. Hann kortlagði borgina sokknu sem var að mestu hul- in leöju og kóröllum. Byggingin sem var fyrir neðan Kirkjumerki reyndist vera virki. Hins vegar var kirkju- staöurinn svo þakinn leðju að þar var aftur oröið þurrlendi. Uppgröfturinn tók langan tíma. Marx og jamaísku kafararnir sáu lítið fram fyrir sig og oft fengu þeir sár, sem greru seint, af kóröllum og ígulkerjum. Þar sem borgin hafði ekki sokkiö djúpt voru innfæddir kafarar fyrir löngu búnir aö hirða alla verömæta hluti. Með því aö grafa undir veggina, sem höföu lagst saman í jarðskjálftan- um, fann Marx stóra pístólu, vasaúr úr silfri og slatta af mynt í leifunum af peningakistu. En hann fann ógrynnin öll af hversdagslegum munum. Hrúga af pjáturkrúsum, vínglösum og leir- pípum sýndi hvar hafði verið knæpa. Kista með lyfjaglösum og mortelstaut vísaöi á lyfjabúðina og hlaöar af segl- um og öðrum útbúnaði sýndu hvar slippurinn hafði verið. Eftir tveggja og hálfs árs erfiða og hættulega vinnu afhenti Marx stjóm Jamaica síðustu gripina sem hann fann og leitaði á arðvænlegri mið. Fréttatilkgnning um ,,hinn hörmu- lega jarðskjálfta á Port Koyal” birtist í Lundúnablaði. Sumir fögnuðu atburðinum og sögðu að drottinn hefði refsað íbúum Sódómu. A Truc and Pcrfaft Relarion of that mofl Sad and Terríblc 1 E A R T H QU A K E, at Port-Royal injAMAICA, Which happcned on Tuefdaj the 7th. of fme, 1692. Whcre, in Two Minuics timc tbc Town was Sunk undcr Ground, and Two ThouCmd Souls Peri(hed , With rhe manncr of it at LargCj in a Letter'fiom theoce, Written by Cílitain C'rerírt At alfo of thc £/r;*f „ir which happeo’d m EVUU, HdUni, flnnirr,, f rr/rr. 0,rm,v, And in moft Parti ol Enrn,. On Tk.rfM tlie Sri of Stfttmítr. Bcing a Dreadlul W arnuig to thc Slccpy World: Or, GodV hcary Judgmcnts Ihcwed on a Siníul Pcoplc, asa hore-runner oftlu: TerribleOay oltlic Lord. 22. tbl. Vikan 39

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.