Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 48

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 48
• • í næstu Viku • í næstu Viku í næstu Viku • í næstu Viku • í næstu Viku • • Andlitjarðar Heldur nokkur madur enn að jörðin sé flöt? JSei, auðvitað ekki, svara glúrnir les- endur Vikunnar. Flestir halda hins vegar að sjórinn sé sléttur hjúpur umhverfis jörð- ina, yfirhorðið jafnist út vegna þess hve vatn rennur auðveldlega. Þar með er ekki öll sagan sögð. Sjórinn er alls ekki sléttur miðað við floteiginleika vatnsins eins. Satt að segja er hafið á jörð- inni beyglað — sums staðar eru djúpar dœldir og annars staðar háar hœðir á sjón- um, jafnvelþóttþað sé blankalogn. Ástœðan? iJm það lesum við í nœstu Viku. RÚSSARNIR KOMA! RUSSARNIR KOMA! Nýlega æddu blaðamenn og Ijósmyndar- ar Vikunnar út á Reykjavíkurflugvöll og um borð í landhelgisvél sem beið á vellinum með allt í gangi. Við þutum beint í loftið. Flogið var á fullri ferð... en hvar voru Rússarnir? Lesið um það í næstu Viku. / næstu Viku verður sta/drað við hjá Ragnhiidi Stefánsdóttur sem hefur lokið námi í höggmyndun í Myndiista- og hand- íðaskóla ís/ands. Hún er iesendum Vikunn- ar einnig kunn fyrir myndir þær sem hún hefur teiknað við framhaldssögur og smá- sögur í b/aðinu í vetur. Einn af vinningun- um í happdrætti Kvennaframboðsins var eftir Ragnhiidi, stytta sem sýnir þekktan mann í óvana/egri mynd. Um það og f/eira fræðumst við í næstu Viku. Væristu vetrarflíkur Kannski finnst einhverjum illa gert að vera að halda að okkur vetrarfötum svona í upphafi sumars. En ekki er ráð nema í tíma sé tekið: Tískuhús Parísar eru þegar á fullu með vetrartísku næsta vetrar og í næstu Viku gefum við for- smekkinn af því hvernig vetrartískan verður. Það er Yves Saint Laurent sem ríður á vaðið og kynnir vetrarflíkurnar — og það kemur sér vonandi vel fyrir lesendur Vikunnar — þeir vita þá hvernig þeir eiga að búa sig undir kólnandi árstíð. 48 Vikan 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.