Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 28

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 28
Ljósmyndakeppni Vikunnar 1982 Vikan efnir til Ijósmyndakeppni með glæsilegum vinningum. Fyrstu verðlaun eru nýja myndavélin Minolta X 700, önnur verðlaun Ijósmyndastækkari af gerðinni Beseler Printmaker 35 og þriðju verðlaun eru slides sýningarvál, Liesegang Junior. Þar að auki veitum við 100 þátttakendum viðurkenningu fyrir þátttökuna með því að senda þeim filmu frá Kodak! Það er því til nokkurs að vinna. Að hika er sama og tapa - nú er um að gera aö draga fram myndirnar - eða Ijósmyndavélina - og finna verðlaunamyndirnar. Minolta X-700 nýjasta Minollan og cin magnaðasta myndavclin á markaðnunt. Hún býður upp á þrjá mögulcika: Algerlcga sjálfvirkt prógramm — þú þarl't ekki annað cn slilla fjarlægðina og smella af. Sjálfvirka. stiglausa hraðastillingu. Þú vclur Ijósopiö cn myndavélin ákvcður mesta mögulcga tokuliraða algerlega sjálfvirkt. L;ða ef þú crt langt kominn i listinni gctur þú stillt hana þannig að hún verði algerlcga handvirk og cngin sjálfvirkni spilli fyrir þcint listrænu áhrifunt sem þú vilt ná fram. Hvaða ntöguleika sem þú velur sérðu alltaf hvaða Ijósop og hraða þú crt með, unt leið og þú Itorfir i gcgnum vélina. A.uk |tcss ntinnir hún þig á cf þú hefur glcymt cinhverju áriöandi stillingaratriði. Ef þú hcfur eignast Minolta skipti- linsu siðasta aldarfjórðunginn eða svo gctur þú notað Itana á X-700 — þcir hjá Kodakfilmurnar þckkja allir. Eru nokkrar bclri? Minolta eru ekki að skipta unt „bayonel” bara til þess að þú þurfir að kaupa nýja linsu. Verðkr. 6.604. Ástin og vorið ■^átttökureglur ....- tjosm.vndakeppm Vtkunnar 1982 er ÁSTIN OG VORIÐ. Innsendar myndir skulu gcta borið þann títii. Hver þátttakandi má senda allt að tíu myndir — svart/hvitar, litmyndir stækkaðar á pappír eða slides. Hverja mynd bcr að merkja hðfundi sínum svo útilokað sé að ruglingur geti átt sér stað. Æskilegt er að myndir séu ekki stærri cn 24x30 og ekki minni en 13x18 sm. Mvndimar skulu sendar á ritstjðrn Vikunnar, Síðumúla 23, pósthðlf 533, Reykjavík,fyrir l.júli 1982. Dómnefnd velur þrjár bestu myndirnar. Vikan áskilur sér birtingar- rétt á þeim myndum scm sendar cru i keppnina. Liesegang Junior eitt þekktasta merki slides-sýningarvéla, en eins og þeir vita sent komið hafa nærri Ijósmyndun eru engar myndir skarpari og skýrari en slidesmyndir. Með sýningarvél eins og Liesegang Junior getur þú varpað myndurn þínum á tjald — eða vegg — og reglulega notið myndasýningarinnar. Liesegang Junior er handhæg sýningarvél og létt í meðförum. Hún er nteð 85 mm linsu og fjarstýringu. Hún er nteð hitafilter og lágþrýstikælingu til að vernda myndirnar og sleðinn rennur á einu spori. Þetta er kjörgripur til að eiga heima i stofu. Verðkr. 3.032. Beseler Printmaker 35 lipur og fyrirferðarlitill stækkari fyrir 35 millímetra filmur. Hægt cr að fókusa með hvorri hönd sem er og auðvelt að hækka og lækka. Lljótlegt er að skipta um linsu, en standardlinsan cr 50 ntnt f/3,5. Þetta er hcppilegur stækkari fyrir þá sem vilja taka svarthvitar myndir og vinna þær sjálfir og einnig er auðvelt fyrir þá sem vilja koma litmyndum sinum á pappír að fá sér viðbótar „kit”, og jafnvel búnað til að stækka af allt að 6x7 sm filmu, og vera þannig komnir með það sem hugurinn girnist i hendurnar. Verðkr. 2.995. Vertu með-fáðu filmu frá KODAK 28 Vikan 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.