Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 27

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 27
James Bond myndirnar eru nú orðnar 12 að töiu og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra. Heyrst hefur að sú 13. sé nú á leiðinni og að Roger Moore eigi að leika spæjarann, þó mörgum finnist hann nú orðinn heldur gamall fyrir hlut- verkið. Til að mæta þeim ellimörkum sem óhjákvæmilega sjást á leikaranum hefur því verið fleygt að ein af eldri og reyndari leikkonunum, Fay Dunaway, eigi að leika á móti honum. Eflaust vildu margar hreppa hnossið og á meðfylgj- andi myndum sjást nokkrir fyrirrennarar hennar. Aðalkven- hlutverkið í Bond-myndunum hefur ætíð þótt stökkpallur í átt til frægðar og frama... hvort sem leikkonurnar hafa nú nýtt sér þann pali eða ekki. í/j, Kvikmyndir il. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.