Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 25

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 25
 EINFÖLD RÁÐ Áfengi er síþreyttum og streittum einstaklingum hættulegt. Áfengiö slævir líkams- og heilastarfsemina og getur gefiö falska vellíöunartilfinningu sem fljótlega getur snúist upp í and- hverfu sína. Auövelt er aö ánetjast áfengi þegar þannig er ástatt. Áhrif koffíns eru sömuleiöis óæskileg. Kaffi og te örvar líkamann um stundarsakir en áhrifin fjara fljótt út. Margt fólk hefur vanið sig á aö drekka bolla eftir , bolla af kaffi eöa tei, daginn út og inn. Afleiðingarnar veröa þær aö hinir sömu veröa spenntir og hvumpnir þeg- ar líöur á daginn. Bæði áfengi og t koffíndrykki ætti því aö nota í hófi til þess aö auka vellíðan en ekki sem lækningu viö þreytu og streitu. I stuttu máli má segja aö ráö viö þreytu sé aö gera sér grein fyrir af hverju hún stafar, taka henni sem eðli- legri tilfinningu aö afloknum erfiöum degi, en annars reyna aö grafast fyrir um orsakirnar og reyna aö uppræta þær. Einföld ráö reynast oft best. Heitt baö, volgt rúm og flóuð mjólk gerir kraftaverk. En mikilvægast er aö reyna aö draga úr spennunni og hraö- anum á lífshlaupinu og njóta tilverunn- ar. 22. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.