Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 53

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 53
PENNAVINIR Prince Richard Addaquaye, P.O. Box 1145, Cape Coast, Ghana, er 18 ára piltur og hann óskar eftir pennavini. Áhugamál: að lesa blöð og bækur. fót- bolti og að skiptast á myndum, póst- kortum og gjöfum. Hann skrifar á ensku. George K. Agordzo, P.O. Box 43, Vakpo V.R. Ghana, er 16 ára strákur sem óskar eftir eins mörgum islenskum pennavinum og mögulegt er. Hann hefur áhuga á frimerkjasöfnun, póst- kortasöfnun og tímaritum. Hann skrifar á ensku. Mohamed A.H. Mokhtar, 2350 Dundas St. W., 1404, Toronto, Ontario, Canada M6P 4BI, hefur áhuga á að kynnast fallegum islenskum stelpum og skrifast á við þær. Berit Vcnás, Sundvegen, 3570 Ál, Norge, er 43 ára norsk verkakona og hefur áhuga á aö komast í bréfasamband við íslendinga, aldur skiptir ekki máli. Hún safnar frimerkjum og vill gjarnan komast i frimerkjaskiptasamband jafn- framt. Hún á 12 ára dóttur sem einnig er frimerkjasafnari. Önnur áhugamál Berit eru : músík, handavinna og útivist. Naoe Takada, 8-7 1-Chome Kamiashiarai, Shizuoka City Shizoka, 420 Japan, er 28 ára japönsk kona sem óskar eftir islenskum pennavinum. Áhugamál hennar eru lestur og tónlist. Skrifaráensku. ÚRVAL- bók í blaðformi fæstá næsta b/aðsö/ustað r®tring isograph® Allar nánari upplýsmgar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, simi 13?71 ÁVALLT í FARARBRODDI TEIKNIPENNA 9 gerðir Viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennararog námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið notaður lengi. 22. tbl. Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.