Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 47

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 47
Smásaga mynd, en ég þykist viss um. að hún vilji, að þú eigir hana. Eileen greip andann á lofti og horfði á mann sinn með spurn i augurn. Hvernig gat hann sagt þetta eftir öll þessi ár? — lmogen sendi þér þessa mynd. útskýrði Frank. — Það var skömmu eftir að þú misstir barnið okkar. Ég faldi hana fyrir þér, því ég var hræddur um, að hún ylli þér sársauka. Ég gerði það þín vegna, þér leið svo illa þá. Rose horfði ráðvillt á þau til skiptis. Eileen kyssti hana ástúðlega. — Eigðu myndina, vina. Ég kem til þín á eftir að bjóða þér góða nótt. Þegar Rose var farin, sneri hún sér að Frank. — Ég vissi, að hún var með barni, sagði hann. — Hún sagði mér frá því, þegar þú varst hjá móður þinni í Shet- land, en bað mig að segja þér ekki frá því. Ég reyndi að koma vitinu fyrir hana, en henni varð ekki þokað. Þér hafði ekki geðjast að Victor, sagði hún, og þú hafðir haft á réttu að standa. Hann brást henni. Hún ætlaði að gefa barnið, en ég geri ráð fyrir, að henni hafi snúist hugur, þegar það var fætt. Svo sendi hún myndina, líklega að láta þig vita, hvernig komið væri. En henni fylgdi ekkert bréf, ekkert heimilisfang. Ég ætlaði að afhenda þér myndina, þeg- ar þú hefðir náð þér, en svo óttaðist ég að ýfa sárin, og loks hálfskammaðist ég min fyrir að hafa falið hana allan þenn- an tíma. Eileen langaði til að segja honum sannleikann, gráta burt sorgir sinar við öxl hans, en orðin létu á sér standa. Hún hafði hagað sér svo heimskulega, svofáránlega. Öll þessi ár hafði skuggi efans hvílt yfir hjónabandi þeirra, þegar ein lítil spurning hefði getaðsvipt honum burtu. —Ég elska þig, sagði hún loks. — Ég veit það, svaraði hann, og þá vissi hún, að hún yrði að bera þetta áfram ein. Aldrei skyldi hann fá að vita, að hún hafði gert honum svo rangt til. JrAL' gengu saman upp stigann lil að bjóða dóttur sinni góða nótt, svo leiddust þau inn í sitt eigið herbergi. — Eftir morgundaginn erum við aftur orðin tvö, sagði hann blíðlega. Eileen strauk mjúklega um vanga hans. — Við verðum að byrja upp á nýtt, sagði hún. Frank slökkti Ijósið, og þau lágu kyrr hlið við hlið. „Þú hefur hagað þér heimskulega. Mússa..." Eileen gat næstum heyrl rödd lmogenar og séð fallega andlitið hennar í myrkrinu. „Ég skal bæta fyrir það”, hvíslaði hún meðsjálfri sér. Svo ýtti hún skugganum burt og sneri sér að eiginmanni sinum... ENDIR 13 r Þarftu að klæða veggi... eða gólf? Yfir fimmtíu ára sérhæfing í sölu veggfóðurs og gólfdúka tryggir viðskiptavinum vorum holl ráð og fullkomna þjónustu. Úrval af munstrum, litum og tegundum auk allra nauðsyn- legra verkfæra og áhalda til dúklagninga. / Urval af málningu og málningarvönim VEGGFÓÐRARINN Hverfisgötu 34. Sími 14484 - 13150 *2. tbl. Vikan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.