Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 34

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 34
Sá yngsti at' Gibb-bræörunum ástrtilsku er iöinn við kvenfólkið. Myndir af Andy og vinkununum hal'a oftsinnis birst á síðum blaðanna víðsvegar um heiminn. Síðast var þaö samband hans við Victoriu „Pamcllu” Principal sem vakti heimsathygli, ekki sist vegna þess að lijúin voru óspiir á yfirlýsingar um hve ásl þeirra væri djúp og siinn og hrein or heit þótt hún væri um tiu árum eldri en kærastinn en það hefur löngum þótt mjög óviðeigandi. I’au sungu lagiö Dream saman inn á plótu. Kn meint óendanleg ást varói ekki nema i sex mánuöi og þar með var drauniurinn húinn. Andy f æddist í Manchester á Englandi 1158 og er þvi 24 ára gamall. Ilann varð fvrst ástfanginn þegar hann var 14 ára, al' 17 ára stelpu sem vildi ekkert með hann hal'a. Oft átti hann cftir að falla fyrir stúlkum og þá alltal' þeim sem voru eldri en liann. Konur sem eru eldri en hann höfða fremur til hans en jafnaldrar eða yngri stelpur. „Þær eru þroskaðri, öruggari og hlýrri," segir hann, „og það er einmitt það sem ég þarfnast.” Andy Cíibb á að baki eitt misheppnað hjónahand. liann var aðeins átján ára þcgar hann giftist áströlsku stúlkunni Kim Reeder og hann á með henni dóttur sem hann helur aldrci séð því þau skildu áður en hún fæddist. Hann hel'ur aldrei sýnt þessari dóttur sinni neinn áhuga hvað þá að hann láti fé af hendi rakna til licnnar. Meðal annarra kvenna sem Andy hefur verið með eru leikkonan Susan George, partískvísan Kleur Theymeier og Marie Osmond. Kn sem stcndur er Andy kallinn laus og liðugur. Minningu tónlistarmannsins ástsæla John Lennons er sýnd ýmis virðing. Þeir sem lögðu leið sína um Tívolí í Kaup- mannahöfn í fyrra staðnæmdust gjarnan fyrir framan vax- mynd af honum sem þar hafði verið komið fyrir. Mynd- höggvarinn Brett Livingstone-Strong gerði bronsstyttu af Lennon í fullri stærð og stendur hún fyrir framan ráðhúsið í Los Angeles. ’TN ,Jslk;- ymÆ Stytta af John Lennon Ástamál Artdy Gibb r 34 Vikan u. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.