Vikan


Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 13

Vikan - 03.06.1982, Blaðsíða 13
Texti og myndir: Michael Alcott Viðtal Vikunnar Knattspyrna: Helgileikur sem áhorfendur trúa á Eflaust minnast margir bókarinnar Nakti apinn eftir Des- mond Morris. Það væri kannski hótfyndni að segja að hann sé enn við sama heygarðshornið — með því að hafa nú sökkt sér á kafírannsóknir á hegðun knattspyrnumanna og áhorfenda þeirra. En þetta er einmitt það viðfangsefni sem Michael Aicott ræðir um við Desmond Morris í viðtaiinu sem hér fyigir. Ég sagöi við sjálfan mig. Nú, nú. Þú ert talinn fróöur um mannlega hegðun. Þaö kann aö vera aö þú hafir ekki áhuga á íþróttinni en betra fyrir þig aö hugsa um hana. Knattspyrnan er greinilega þýöingarmikill hátíðarleik- ur.” Eftir þessa gáfulegu niöurstööu varö allt á stundinni áhugavert og þýðingar- mikið. Hegðun þjóðflokksins „Ég fór aö kynna mér hegöun þjóö- flokks knattspyrnunnar eins og ég kall- aði fyrirbrigöiö. Ég fylgdist meö því hvaö leikmenn geröu á vellinum á augnablikum sigurs eöa taps. Ég kynnti mér reglur lífs þeirra, hvemig þeir komu fram innan og utan vallar. Og ég fylgdist meö framkomu áhorf- enda.” Nærvera svo þekkts áhorfanda fór ekki framhjá forráðamönnum félags- ins. Áriö 1977 var honum boðiö sæti í stjórn Oxford IJnited. Síðan varafor- mannsstaöan sem hann skipar nú. Hann viðurkennir fúslega aö hann hafi lítiö þekkt þaö lokaöa svið knattspyrn- unnar en kynntist um leiö innilegu sambandi stjórnarmanna knatt- spyrnufélags. „I fyrstu varö ég að leika hlutverk mitt en eftir tvö ár í stjórn fór ég aö ná þessu, skilja hvaö um var aö vera.” Og áriö 1980 fór hann mjög aö velta fyrir sér að skrifa bók um þessa reynslu sína. „Ég ákvaö aö eyöa tveimur árum til aö rannsaka leikinn nákvæmlega. Taka þaö tökum rannsóknarstarfs. Mannfræöilega.” Ekkert skrítiö viö þaö. Hann var í stööu fræöimanns viö Wolfson-deildina í Oxford-háskóla. Rannsókn á háttum manna og dýra var og hafði verið brauöstrit hans í mörg ár. Desmond Morris í skrifstofu sinni meö bókina í höndunum — The Soccer Tribe — Knattspyrnukynþátturinn. „Ég horföi á leiki í 1., 2. og 3. deild. F’ór á úrslitaleiki bikarins. Á ferðalög- um notaöi ég svo tækifæriö til aö horfa á og kvikmynda knattspymuleiki. Ót- skýrði gang leiksins á Italíu, í Frakk- landi, Bandaríkjunum, Singapore, Bali og víðar. Ég vildi kynna mér knatt- spyrnu í sem flestum löndum.” Sem áhorfandi í fjölmörgum löndum lærði hann einfalda staöreynd. „Þegar flauta dómarans hljómar í leikslok upphefst alls staðar sami helgileikurinn og er íburöarmestur á Englandi og í Suður-Ameríku.” Hann stóö ekki álengdar. „Ég var á áhorfendapöllunum meöal ungu áhorfendanna. Feröaöist meö leikmönnum Oxford IJnited í rútubíl fé- lagsins. Fór meö þeim í keppnisferöir til annarra landa og í lok keppnistíma- bilsins meö þeim í sumarfrí. Auk þess sem ég heimsótti stjórnarherbergi fjöl- margra félaga fór ég til búningsher- bergja leikmanna, í félagsheimili stuðningsmanna þeirra og niöur á leik- vellina. Ég reyndi að skilja til hlítar sérhvert sviö knattspyrnunnar eins og góöum mannfræöingi ber. ” ► ►►► - tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.