Vikan


Vikan - 03.06.1982, Side 27

Vikan - 03.06.1982, Side 27
James Bond myndirnar eru nú orðnar 12 að töiu og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra. Heyrst hefur að sú 13. sé nú á leiðinni og að Roger Moore eigi að leika spæjarann, þó mörgum finnist hann nú orðinn heldur gamall fyrir hlut- verkið. Til að mæta þeim ellimörkum sem óhjákvæmilega sjást á leikaranum hefur því verið fleygt að ein af eldri og reyndari leikkonunum, Fay Dunaway, eigi að leika á móti honum. Eflaust vildu margar hreppa hnossið og á meðfylgj- andi myndum sjást nokkrir fyrirrennarar hennar. Aðalkven- hlutverkið í Bond-myndunum hefur ætíð þótt stökkpallur í átt til frægðar og frama... hvort sem leikkonurnar hafa nú nýtt sér þann pali eða ekki. í/j, Kvikmyndir il. Vikan 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.