Vikan


Vikan - 03.02.1983, Page 23

Vikan - 03.02.1983, Page 23
tíska Skömmu fyrír jólin var ha/din tiskusýning í Menn- ingarstofnun Bandaríkjanna í Reykjavík í boöi banda- ríska sendiherrans, Brement, og konu hans. Þar var sýnd- ur tískufatnaður sem fáan- legur er í þremur verslunum í Reykjavík, Sér, Svörtu . períunni og Capeiiu. Fatnaöurinn var meðai annars eftir þekkta hönnuði svo sem John Anthony, Oscar de ia Renta og Betty Hanson. Fatnaður þessi var af vandaðra taginu og úr dýrum efnum svo sem rúskinni, siiki, ull og tafti. Meðal fatnaðarins sem sýndur var voru sam- kvæmisföt, dragtir, pils, dagkjóiar og síðbuxur. Sendiherrann flutti stutt ávarp í upphafi kvöldsins og benti á að ein leið til að efía tengsl milli þjóða værí að kynna tískuna því að tískan endurspeglaði á sinn hátt ríkjandi viðhorf i þjóðfélag- inu. Sýningarstúlkurnar voru úr Karon-samtökunum. 5. tbl. Víkan 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.