Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 34

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 34
Meira um fólk — Heyrðu Sigga, þú veröur bara aö segja mér um öll hneyksl- in sem hafa orðið meðan ég var burtu. — Já en Magga mín, það gerð- ist bara ekkert hneykslanlegt meðan þú varst burtu. — Það er orðið ómögulegt að þekkja muninn á körlum og kon- um nú orðið. Líttu til dæmis á þennan! — Þetta er nú dóttir mín. — Afsakið, ef ég hefði vitað að þú værir faðir hennar þá hefði... — Eg er nú mamma hennar. Nýlega var vormisserisáætlunin kynnt fyrir meðlimum klúbbs nokkurs í Kópavogi. — Við höfum hugsað okkur að vera meö tvö konukvöld núna á vormisseri, annað í léttum dúr og hitt fræðslukvöld. . . — Verður maöur aö koma með sömu konuna bæði kvöldin? Maximilian Mortensen tann- kremsverksmiðjueigandi hafði keypt sér bóndabýli sér til skemmtunar og meðal annars þar á bæ var geysistór hænsnagarður. — Verpa þær eitthvað? spurði einn ættinginn sem kom í heim- sókn til að líta á herlegheitin. — Já, þær gera það nú reyndar, en einungis sér til ánægju, ég hef nú nógu góðar tekjur til að halda þeim öllum uppi án þess þær verpi nokkuð. .. Maður nokkur kom til bónda og ætlaði að kaupa af honum grísi. — Hvaö kosta þeir? — 40 kall stykkið ef þú tekur hérna megin og 50 kall stykkiö ef þú tekur hinum megin og velur þá stærstu. — Gildir verðið sama hvað maður tekur marga? — Já,já. — Ja, þá ætla ég að fá allan hóp- inn og taka hann hérna megin. Bóndi nokkur var að fá sér nýj- an vinnumann. — Hvenær er venjan hér að vakna á morgnana? spurði vinnu- maðurinn. — Ja, á sumrin förum við á fæt- ur klukkan fimm en á vetuma erum við vön að sofa út og förum ekki á fætur fyrr en hálfsex! Láttu streituna og vöðvabólguna ekki skemma fyrir þér! eftir andlitsbað og fótsnyrtingu, ertu sem .... Ný manneskja! Nú viljum við kynna NU body línuna frá París og mikið úrval BOURJOIS make-up-snyrtivara. de * . i______ París créateurlde l’hydradermie Nu hefur öðruvísi ilm. Nu ilmvatn. Nu body-lotion. Nu body-olía (fyrir og eftir bað). Nu brjósta-ampullur og olía Nu er allt með sama ilm. BOURJOIS PARIS Komið og reynið BOURJOIS make-up snyrtivörurnar, því þær eru á sérlega hagstæðu verði. Starfs.túlkur Ásýndar eru meðlimir í Félagi íslenskra snyrtifræðinga. Ingunn Þórðardóttir, snyrtifræðingur. 4 smrtistúfcm 'A s Garöastræti 4, sími 29669. 34Vikan5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.