Vikan


Vikan - 03.02.1983, Page 63

Vikan - 03.02.1983, Page 63
•I Pósturinn PENNAVINIR Anneli Nilsson, Krokvágen 8, 291 44 Kristianstad, Sverige, er 12 ára og óskar eftir pennavinum á svip- uðum aldri. Ahugamál: hestar, frímerkjasöfnun, dýr og margt Heira. Skrifar á ensku. Lilja Hjartardóttir, 394 Cantrell. DR. SW, Calgary, Alta T2W — 2E4, Canada, óskar eftir penna- vinum á Islandi, 14—16 ára, er sjálf 15 ára. Hún hefur búið í Kanada í 4 ár en átti áður heima á Akureyri. Christine Azam, Hauptstr. 96, 6780 Pirmasens, W-Germany, er 16 ára þýsk stelpa sem langar til aö eign- ast pennavini á Islandi á aldrinum 15—17 ára. Áhugamál: að lesa, hlusta á popptónlist, hjólaskautar, sætir strákar og íþróttir. Anna María Ingvarsdóttir, Ey- landi, 755 Stöðvarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 7—12 ára, er sjálf 7 ára. Ahugamál allt milli himins og jarðar. Svarar öllum bréfum. Sesselja Jónsdóttir, Birkigrund 30, 200 Kópavogi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—14 ára, er sjálf 13 ára. Ahugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Drangavöllum 3, 230 Keflavík, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14—18 ára, er sjálf 13 ára. Ahugamál: sætir strákar, dans, diskótek, partí, skíði, íþrótt- ir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Bergur Guðnason, Dverghamri 42, 900 Vestmannaeyjum, óskar eftir pennavinum, helst stelpum. Ahugamál: hestar, fiðrildi og allt sem viðkemur náttúru. Svarar öll- um bréfum. Brynja Björk Úlfarsdóttir, Lind- arholti 10,355 Ólafsvík, óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum, á öllum aldri. Ahugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Svarar öllum bréfum. Guðný Hólmfríður Axelsdóttir, Litlu-Brekku, 565 Hofsósi, óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 15—18 ára. Ahugamál: böll, strákar, popptónlist og margt fleira. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svar- ar öllum bréfum. Benjamin Acouaah, c/o Mr. Ben N. Kotey, P.0.T. Coperation, Cape Coast, Chana, West-Africa, óskar eftir íslenskum pennavinum. Ahugamál margvísleg. Svarar öll- um bréfum. Brimhildur Melrós Eysteinsdótt- ir, Vesturbraut 9, 781 Höfn Horna- firði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10—12 ára. Ahugamál: dýr, sérstaklega hestar, tónlist, pennavinir og leiklist. Ebo Johnson, P.O. Box 281 Tarkwa, Ghana, óskar eftir penna- vinum. Hann er 19 ára. Ahuga- mál: tónlist, borðtennis og margt fleira. María Sefánsdóttir, Stóragerði 24, 108 Reykjavík, óskar eftir penna- vinum úti á landi, bæði strákum og stelpum, á aldrinum 12—13 ára, er sjálf 12 ára. Ahugamál: partí, sætir strákar, handbolti, skíði og dans. Lilja Guðjónsdóttir, Breiðvangi 79, 220 Hafnarfirði, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12—14 ára, er sjálf 13 ára. Ahugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigurður Konráðsson, Hjallavegi 7,425 Flateyri, óskar eftir að skrif- ast á viö stráka á aldrinum 11—13 ára, er sjálfur 12 ára. Ahugamál: þungarokk, fótbolti og hljóðfæri. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anita Kristin Johansen, Box 6, 9381 Torskan, Norge, er 17 ára og óskar eftir að komast í samband við stelpur á aldrinum 16—18 ára. Ahugamál: frímerki, kort, skóla- tónlist, börn og einn strákur. Siv Johansen Eide, Box 6, 9381 Torsken, Norge, er 13 ára og óskar eftir að komast í samband viö stráka og stelpur á aldrinum 12— 14 ára. Ahugamál: bréfaskriftir, lestur, tónlist og skólatónlist. Hún safnar sápum. Unnur Guðrún Unnarsdóttir, Rmnnnm 10,480 Patreksfirði, ósk- ar eftir pennavinum, stelpum og strákum á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 14 ára. Ahugamál margvís- leg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Munda Gunnlaugsdóttir, Þor- steinsstöðum, Svarfaðardal, 620 Dalvík, óskar eftir að skrifast á viö krakka á aldrinum 14—16 ára. Ahugamál margvísleg. Hrefna Asgeirsdóttir, Melum, Fljótsdal, 701 Egilsstöðum, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 12—15 ára, er sjálf 13 ára. Ahugamál margvís- leg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Knútur Arnar Oskarsson, Ósum, Þverárhreppi, 531 Hvammstanga, V-Hún., óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—14 ára. Ahugamál margvísleg. Björg Lindberg Runólfsdóttir, Brúarlandi, 565 Hofsósi, óskar eft- ir aö skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 15—50 ára. Ahugamál: böll, sund, útilegur, ferðalög og margt fleira. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. HEFUR ÞU LESÍÐ VANDAD MÁNAÐARRÍT SEMER íSÉRFLOKK!Á ÍSLANDi Vinningshafar — lukkuplatan '82—51 Hópurinn sem spurt var um heitir Hálft i hvoru. Sigurður K. Kristjánsson, Brekkugötu 53, 470 Þingeyri. Jóhanna S. Thorarensen, 522 Gjögri, Strandasýslu. Hinrik Ingi Árnason, Eyrarbraut 22, 825 Stokkseyri. 5. tbl. Víkan 63

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.