Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 10
45. tbl. — 46. árg. 20.—26. desember 1984. — Verð 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 12 I draumi hef ég fulla sjón. Viðtal við Leif Magnússon. 22 „Stofnuðtilaðberjafólk.” ViðtalviðGuðmundEmilsson. 26 Var minnkun koldíoxíðs orsök ísaldarinnar? Vísindi fyrir al- menning. 28 Beisk tár Petru von Kant — myndafrásögn af Kjarvals- stöðum. 30 Ein stór fjölskylda. Grein um Helenu Rubinstein-veldiö. 50 Hvaö er mikilvægt í lífinu? Lokaþáttur Guðfinnu Eydal og Alfheiðar Steinþórsdóttur um sálfræði. 58 Með jólablik í augum. — Barnavikan. 60 Smokey Robinson — popp. SOGUR: 18 Líf. Smásaga eftir Jón Þór Gíslason. 40 Dapurlegt brúökaupsafmæli. Fimm mínútur með Willy Brein- holst. 42 Astir EMMU: Framhaldssagan, 10. hluti. YMISLEGT: 4 Jólaföndur á síðustu stundu. 6 Tíska: Fötin fóru á safn. 8 Til Gunnu frá Jóni — jólapakkarnir. 17 Enska knattspyrnan. 24 Vikan og heimilið: Jólagjöf á síðustu stundu. 25 Eldhús Vikunnar: Gulrætur í sveitarstíl. 35 Draumar. 36 Saga jólapokans: Hver fléttaði fyrsta íslenska jólapokann? 38 Jólakrossgáta 54 Pósturinn. 61 Smáar og gersamlega gagnslausar poppfréttir. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Hulda Kristín Magnúsdóttir. Ljósmyndari RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungsloga eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð háljsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. VERDLAVNAHAFINN Verðlaunahafinn okkar þessa vikuna sendi okkur „ruglaðar gátur” og við gátum ekki annað en haft lúmskt gaman af svo hér eru þær, en verðlaunahafinn fær f jórar næstu Vikur sendar heim. 1. Hvernig getur köttur átt 9 líf? Svar: Með því að eignast 9 kettlinga. 2. Hverri var Georg Washington giftur? Svar: Frú Washington. 3. Hvernig er best að taka utan af banana ? Svar: Utan frá. 4. Hvernig geturðu skrifað bók á einni mínútu? Svar: B-Ó-K. 5. Tilhvers ergott að nota skinnið afkú? Svar: Til að halda hita á kúnni. 6. Hvað er ómissandi í bíi? Svar: Fíflið sem heldur um stýrið. 7. Geta öll íslensk börn orðið forseti? Svar: Ja, það er betra að hafa fullorðinn. 8. Hver átti eplið sem A dam borðaði? Svar: Sá sem átti garðinn, hr. Eden. 9. Hvað minnir„O"eða núllþig á? Svar: Ekkert. 10. Hvenærsérðu engarstjörnur á himninum? Svar: Þegar þú ert sofandi. Ekki bara öll laufin fallin held- ur líka silungur skógarvarðar- ins. . . IO Vikan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.