Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 10
45. tbl. — 46. árg. 20.—26. desember 1984. — Verð 90 kr.
GREINAR OG VIÐTÖL:
12 I draumi hef ég fulla sjón. Viðtal við Leif Magnússon.
22 „Stofnuðtilaðberjafólk.” ViðtalviðGuðmundEmilsson.
26 Var minnkun koldíoxíðs orsök ísaldarinnar? Vísindi fyrir al- menning.
28 Beisk tár Petru von Kant — myndafrásögn af Kjarvals- stöðum.
30 Ein stór fjölskylda. Grein um Helenu Rubinstein-veldiö.
50 Hvaö er mikilvægt í lífinu? Lokaþáttur Guðfinnu Eydal og Alfheiðar Steinþórsdóttur um sálfræði.
58 Með jólablik í augum. — Barnavikan.
60 Smokey Robinson — popp.
SOGUR:
18 Líf. Smásaga eftir Jón Þór Gíslason.
40 Dapurlegt brúökaupsafmæli. Fimm mínútur með Willy Brein- holst.
42 Astir EMMU: Framhaldssagan, 10. hluti.
YMISLEGT:
4 Jólaföndur á síðustu stundu.
6 Tíska: Fötin fóru á safn.
8 Til Gunnu frá Jóni — jólapakkarnir.
17 Enska knattspyrnan.
24 Vikan og heimilið: Jólagjöf á síðustu stundu.
25 Eldhús Vikunnar: Gulrætur í sveitarstíl.
35 Draumar.
36 Saga jólapokans: Hver fléttaði fyrsta íslenska jólapokann?
38 Jólakrossgáta
54 Pósturinn.
61 Smáar og gersamlega gagnslausar poppfréttir.
VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir
Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig-
urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Hulda Kristín Magnúsdóttir.
Ljósmyndari RagnarTh. Sigurðsson.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022.
AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320.
AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð í
lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungsloga eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð háljsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr-
irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og
Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin.
VERDLAVNAHAFINN
Verðlaunahafinn okkar þessa vikuna sendi okkur „ruglaðar
gátur” og við gátum ekki annað en haft lúmskt gaman af svo hér
eru þær, en verðlaunahafinn fær f jórar næstu Vikur sendar heim.
1. Hvernig getur köttur átt 9 líf?
Svar: Með því að eignast 9 kettlinga.
2. Hverri var Georg Washington giftur?
Svar: Frú Washington.
3. Hvernig er best að taka utan af banana ?
Svar: Utan frá.
4. Hvernig geturðu skrifað bók á einni mínútu?
Svar: B-Ó-K.
5. Tilhvers ergott að nota skinnið afkú?
Svar: Til að halda hita á kúnni.
6. Hvað er ómissandi í bíi?
Svar: Fíflið sem heldur um stýrið.
7. Geta öll íslensk börn orðið forseti?
Svar: Ja, það er betra að hafa fullorðinn.
8. Hver átti eplið sem A dam borðaði?
Svar: Sá sem átti garðinn, hr. Eden.
9. Hvað minnir„O"eða núllþig á?
Svar: Ekkert.
10. Hvenærsérðu engarstjörnur á himninum?
Svar: Þegar þú ert sofandi.
Ekki bara öll laufin fallin held-
ur líka silungur skógarvarðar-
ins. . .
IO Vikan 45. tbl.