Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 31

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 31
Aðalstöðvarnar málaöar af Pierre Pages. Vinnan var númer eitt, tvö og þrjú. Frú- in sjálf sitjandi fyrir miðju með einkarit- arann, Sylviu Beh- djet, sér viö hlið. Picasso var góður kunningi og hann málaði þessa þekktu samtíðarkonu sína — auðvitað eftir eig- in höföi. Þegar þessi mynd var tekin voru þau bæöi fræg, dáð og moldrík. Ein stór fjölskylda Þrátt fyrir óumdeilanlegt karlveldi fyrri ára á ýmsum sviðum viðskipta- lífsins eru þó alltaf dæmi um konur sem slitu af sér alla kynbundna fjötra og ráku eigin fyrirtæki með miklum ágætum. Margar urðu eins konar lifandi goðsögn. Helena Rubinstein er dæmi um slíka konu og fáir sem heyra nafnið hennar enn í dag telja sig ekki hafa heyrt þess getið. Flestir tengja það snyrtivörum og tísku sem er einmitt laukrétt — snyrtivörur með því heiti eru seldar um allan heim. Frá heimsókn VIKUNNAR í höfuð- stöðvarnar í París segir á þessari og næstu opnu. Leiðin liggur fram hjá höll franska forsetans við Rue du Faubourg Saint Honoré og vopnaður vörður stöðvar frekari framgöngu. ,,Það er strang- lega bannað að ganga á gangstétt- inni fyrir framan höllina og því skaltu fara yfir götuna og halda ferð- inni áfram þar.” Það þýðir ekki að deila við dómarann þótt íslending- um þyki svona ráðstafanir næsta broslegar. Aðalstöðvar Helenu Rubinstein eru reyndar sömu megin og forseta- höllin við þessa sömu götu en þar er sem betur fer enginn vopnaður vörð- ur. Hins vegar þarftu að gefa á þér skýringu í hliðinu. Það reynist auð- velt og þegar inn fyrir kemur blasir við fallegur garður og áhrifamikil 45. tbl. Vikan 31 Texti: Borghildur Anna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.