Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 12

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 12
Fjölskyldan að Vogaseli 5. Frá hægri: Þóra Leifsdóttir, Guðleif Guðlaugsdóttir, Kristinn Leifsson og Leifur Magnússon. Leifur á einnig dóttur frá fyrra hjónabandi, Ingileif Helgu, og Guðleif á Ingveldi Ýr Jónsdóttur. Gegnum dyrasímann er mér boðið að ganga í bæinn. Dyrnar opnast inn í stóran sal með flygl- um. Á móti mér kemur húsráð- andinn, kvikur í hreyfingum, með framrétta hönd. Hann hreyfir sig hiklaust og óþvingað, skrefin ef til vill í styttra lagi. Þetta er Leifur Magnússon hljóðfærasmiður. Hann er blindur. Við göngum saman upp á loft. Þetta er í rauninni ekki hús. Þetta er höll, stór og rúmgóð. Mikið af blómum í glugga en ekki mikið af smáhlutum um gólf og bekki, dóti sem sums staðar vill verða full- mikið af. „Viltu kaffi?” spyr Leifur og það er auðvitað þegið. Ég sest fram í eldhúskrókinn en hann fer að hella upp á. Hann gerir það hratt og örugglega, heldur við trektina með vinstri hendi og hlustar eftir því hve miklu hann hefur hellt. Við spjöllum saman á meðan og mér leikur forvitni á því hvernig það er aö vanta sjón í heimi sem gengur út frá því að all- ir séu sjáandi. „Ég nýt þess kannski að ég var með 100% sjón fram aö átta ára aldri. Ég veit ekki hvernig það er með aðra blinda en ég er svo mik- ið fyrir hinn sjáandi heim. Ég bý í honum og vinn í honum þannig að ég hugsa ákaflega sjaldan um að ég sé blindur — nema þegar mig langar til að keyra bíl! ” Og Leifur hlær hressilega. „En konan neitar því nú alveg. Og hún sér um allar útréttingar fyrir okkur, keyrir það sem keyra þarf, og svo tek ég leigubíl þegar þaö hentar.” 1 rauninni var það hörmuleg slysni að Leifur missti sjónina átta ára gamall. Hann fékk heila- himnubólgu og þaö uppgötvaðist ekki fyrr en hjá þriðja lækni hvað raunverulega var að. En þá voru sjóntaugarnar orðnar það skemmdar að sjóninni varð ekki bjargað. „Ég var heppinn,” segir Leifur. „Ég missti bara sjónina. I mjög mörgum tilfellum missa menn bæði sjón og heyrn. Mjög margir missa vitið. Eða deyja. Og það var víst stutt í það hjá mér. Þetta 12 Vikan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.