Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 11

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 11
Margt smátt My oh my! Þeir virðast skemmta sér vei saman, vinirnir og keppinautarnir David Bailey og Snow- don lávarður. Ljósmyndararnir tveir voru nappaðir í kokkteilboði í London á dögunum en þeir eru með dýrustu Ijósmyndurum þar ílandi og þó víðar væri leitað! Takið eftir mismunandi klæðaburði milljónamæringanna. Það er kannski titiHinn sem gerir útslagið! Hún hefur erft hinar frægu varir fööur síns. Ljóst yfirbragðiö er þó komið frá móðurinni. Ekki er enn ljóst hvort limaburðurinn verður tígulegur eins og móðirin er fræg fyrir eða fjörlegur í anda fööur- ins! Stúlkan er engin önnur en Elizabeth Jagger, dóttir Mick Jagger og Jerry Hall. En hvað svo sem úr henni verður er eitt víst: henni tókst að ná athygli allra ljós- myndara sem rákust á þær mæðg- ur á Heathrow-flugvelli á dögun- um. Þó var Jerry með svört sól- gleraugu svo hún þekktist ekki! Hverjum gæti dottið í hug aö þessi sakleysislegi maður væri bendlaður við Mafíuna ógurlegu og alls kyns voðaverk tengd henni? Já, þaö er erfitt að trúa því. Frank Sinatra hefur þurft að upplifa bjartar og dökkar hliöar lífsins en alltaf tekst honum þó að vera í hópi hæst launuðu skemmti- krafta í heimi. Og ekki virðast sögusagnirnar koma niður á vinsældum hans, þvert á móti auka þær! Frank Sinatra tók á móti nýjasta virðingarvottinum á dögunum er hann fékk heiðurs- doktorsnafnbót í Los Angeles. Þessi mynd var einmitt tekin við það tækifæri. Skyldi þetta vera uppáskrifaður lyfseöill sem hann heldurá íhendinni? Sumir komast áfram með því að giftast réttum aðilum! En Sarah Brightman giftist af hreinni ást. Andrew Lloyd Webber, tónskáldið og söngleikja- snillingurinn mikli (Evita, Cats, Song and Dance), kom auga á Söruh og vissi um leið að þarna fór stúlka að hans skapi. Þau giftust og hún fékk eitt hlutverk í söngleiknum hans, Song and Dance. Gagnrýnendur voru ekkert að oflofa Söruh, en við hverju er svo sem að búast af öfundsjúkum keppinautum þegar maður er giftur leikstjór- anum? 4$. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.