Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 41

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 41
Willy Breinholst lökaup safmœli aurum í svona smáræði og til öryggis gekk hún heim til sín frá horninu. En hann var kominn heim. Hann stóð undir tré úti í garði og var blautur inn að skinni. Hann hafði ekki komist inn. Hann hafði gleymt lyklunum sínum og var orðinn alveg ær af reiði. — Eg er búinn að standa undir þessu bölvaða reynitré síðan klukkan tvö í dag, sagði hann. . . . — Þetta er ösp, sagði Kristín. Sveinn ýtti henni frá. Ég er búinn að standa undir þessu andskotans tré í fimm klukkutíma, sama hvað það heitir! sagði hann. Ég fékk að fara snemma úr vinnunni af því það var brúökaupsafmælið okkar. Kristín hleypti honum inn. Hún var dálítið ráðvillt. Sveinn var undarlega blautur að sjá og hélt þar að auki á einhverju sem helst líktist niðurrigndu fransk- brauði með sultu og pappírstætl- um. — Þetta voru nú þrjú stykki af lúxuslagkökum með makkarónu- botni, sagöi hann illskulega. — En þær skemmdust í rigningunni. Hann skolaði af sér eftir- stöðvarnar. — Svo var bankinn að hringja og segja aö það væri kominn 700 króna yfirdráttur á heftið. Hvað var það eiginlega sem þú varst að gera í dag? Það var ekki um annað að ræða enað játa. Sveinn var öskugrár í framan af bræði. Hann leit á kortið sem hann hafði skrifað á: Til hamingju meö 5 ára brúðkaupsafmælið. Hann opnaði þaö. — Hvar er þúsundkallinn? hrópaði hann örvæntingarfullur, þúsundkallinn sem ég var búinn að spara til að komast í vetrar- ferðina með fyrirtækinu? Kristín fleygði sér við fætur hans hágrát- andi og játaði. — Eghélt. . . égvissiekki. . . Sveinn ýtti henni frá sér. — Já, takk! sagði hann jökul- kalt. Ég hef fengið nóg! Andartaki síðar skall hurðin á hæla hans með háum skelli. Pússningin og skreytingarnar á húsinu bylgj- uðust á veggjunum undan högginu og málningin hrundi á heröarnar á veslings Kristínu. Hún fleygði sér veinandi á sófann. Tíu mínútum síöar stóö hún upp og þurrkaði sér um augun. Af tilviljun varð hanni litið út í garðinn. Undir stórri, kræklóttri eik stóö Sveinn með gamalt reipi og kastaði því yfir sterklega grein með æðisglampa í augum. Kristín æddi út með sker- andi vein á vörum og greip um fætur hans. — Ekki gera það, Sveinn, ekki gera það! grátbændi hún hann. — Ekki gera þaö, heyrirðu þaö, Sveinn. Barnsins okkar vegna! Litla Páls okkar vegna, ekki gera það! Ég sver aö ég skal aldrei aftur nota fimmeyring af pening- unum þínum í leyfisleysi. Eg skal aldrei kaupa mér kjól eða hatt nema með þínu samþykki. Ég skal alltaf muna að setja lykilinn undir mottuna og hafa matinn til á rétt- um tíma. Ég skal alltaf vera góö við þig og aldrei aftur skamma þig ef þú setur óvart raksápu í púðurdósina mína. Eg elska þig, Sveinn, hættu við, hættu viö! — Okei! sagði Sveinn og henti reipinu frá sér. En mér finnst það nú synd Palla vegna, ég heföi haldið að hann hefði bara gaman af aöfá rólu! Ert þú lika að kenna mér um kjörin? Hefurðu athugað að þú ert sá eini sem hefur fri ELLEFU mánuði á ári!? Stjörnuspá Hrúturinn 21. mars-20. april Þú þarft aö fara varlega í allar yfir- lýsingar á næstunni því einhver bíöur eftir aö finna veikan punkt á þér. Vertu gætinn í orðum, sér- staklega gagnvart á- kveðnum vini þínum eöa fjölskyldumeö- lim. Krabbinn 22. júni - 23. júli Þú hefur fengiö mikið af verkefnum aö undanförnu, meira en þig óraöi nokkurn tíma fyrir. Gleymdu þó ekki góöum vinum í annríkinu. Þaö skiptir þig miklu máli aö þú ræktir vel vinskapinn. i, /\ / / Vogin 24. sept. - 23. okt. Þú heldur aö eftir mikið annríki getir þú loksins hvílt þig. Þú færð mjög spenn- andi tilboö sem þú átt erfitt meö aö hafna þó svo að þaö kosti þig aukavinnu. Steingeitin 22. des. - 20. jan. Þú lætur sumt fara í taugarnar á þér sem er ekki þess virði. Þetta á sérstaklega við um fólk sem hef- ur ekki gert þér nokkurn skapaðan hlut.Reyndu að slaka á og líta á björtu hliö- arnar. NautiA 21. april - 21. maí Þeir sem eru giftir veröa fyrir ákveöinni freistingu sem erfitt veröur aö standast en þar sem þú ert á- kveöinn persónuleiki mun þér takast að sneiða hættulaust fram hjá öllum skerjum. Ljónið 24. júli - 24. ágúst Þó svo aö ákveðnir atburöir komi í veg fyrir aö þú getir gert einmitt þaö sem þig langar mest til veistu aö fátt er svo meö öllu illt aö ekki boöi nokkuö gott, í þessu tilfelli mjög gott. Sporódrekinn 24. okt. - 23. nóv. Þér munt óvænt áskotnast töluverð fjárupphæö sem þér finnst erfitt aö taka viö. Gleymdu því ekki aö í þessum heimi tíökast frum- skógarlögmál og þær fjárfestingar sem þú munt leggja í veröa giftusamlegar. Vatnsberinn 21. jan. - 19. febr. Þú hefur lengi staöiö í stappi við aö reyna aö koma tillögu í gegn sem þú telur vera vel þess viröi. Reyndu aö líta á sjónarmið annarra. Þaö er stundum nauösynlegt til aö skilja afstööu þeirra. Tvíburarnir 22. mai-21. jún/ Þú þarft aö gæta vel aö heilsunni. Líkur benda til þess aö þú getir annars fengiö slæma pest. En láttu þaö ekki aftra þér frá aö fara í skemmtilega ferö sem þér veröur boöið í. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Þeir sem eru ógiftir munu líklega kynnast aöila sem á eftir aö hafa áhrif á framtíö þeirra. Gættu þín á slúöri og aö bera ekki út sögusagnir, það gæti orðið sjálfum þér hættulegast. Bogmaðurinn 24. nóv. - 21. des. Þú ert næstum því alltaf ástfanginn. Þú ert einnig mjög lífs- glaöur persónuleiki og mun þaö koma sér mjög vel á næstunni þar sem vinur mun leita til þín og þú þarft aö liösinna hon- um. Fiskarnir 20. febr.-20. mars Þú verður neyddur til aö hafna ákveönu til- boöi sem þig langar mikið til aö taka. Þú þarft ekki aö sjá eftir því, á næsta horni bíöur þín óvæntur glaöningur sem á eftir aö hafa áhrif á framtíð þína. 45. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.