Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 6

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 6
Texti: Borghildur Anna Þaö er ekkert nýtt að Metropolitan Museum í New York hýsi listsýningu og kannski ekki heldur að listin sem þarna er á ferðinni reynist í fataformi. En eitt er alveg nýtt af nálinni á nýj- ustu sýningu þessa sama safns — hönnuðurinn sem allt snýst um er ennþá sprelllifandi! Og það sem meira er, þarna er um yfir- litssýningu að ræða, handa- verk hans eftir 25 ár á toppn- um. Sá eini sanni YSL eða Yves Saint Laurent er lista- maðurinn sem fyrr er getið og segja má að sigurgangan hefjist með sýningu i tískuhúsi Dior í París. Stofn- andinn var að draga sig mikið í hlé, nýi hönnuðurinn var aðeins 21 árs gamall og frumraunin var hin fræga „trapeze"lína. Þá strax varð lýðum Ijóst að þarna var snillingur að verki. í dag eru 25% af prét-á-porter útflutn- ingi Frakklands vörur frá hans hendi. Hann fæddist i Alsír árið 1936 og opnaði sitt eigið tískuhús í París árið 1962. Twiggy wearing an "African'’ dress as il appeared in Vogue (March 1967) photographed by Bert Stem fc Víkan 45. tbl. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.