Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 61

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 61
smáarog gersamlega Stryper, fulltrúi bandarísks trúarlega sinnaðs bárujárnsrokks. Söngvarinn segir að einu sinni hafi kvenmaður nokkur afklætt sig fyrir framan hann. „Hold mitt var reiðubúið en ég var sterkur í anda og stóðst freistinguna." Aðeins eitt er við þessu aö segja: „Halelúja." Dusty Hill, Frank Beards (ótrúlegt en satt, sá eini sem er „skegglaus" heitir Beards) og Billy Gibbons. Fyrir þennan bíl myndu sumir myrða. Jagger hinn kjaftstóri eða-fori, eftir því sem viðá. Kristileg sveitatónlist? Kristi- leg popptónlist? Kristileg klassík? Já, þetta er allt saman til og miklu meira — en glennið nú upp skjái ykkar! í Bandaríkjunum (Hverjir aðrir eru nógu ruglaöir?) hefur nú kvatt sér hljóðs fyrsta og örugg- lega síðasta kristilega HEAVY- METAL, já, heavy-metal rokk- hljómsveitin. Og er að undrast að fólkhlæi. . . . . . Gillette rakvélafyrirtækið bauð nýlega Billy Gibbons og Dusty Hill, gítar- og bassaleikara ZZ Top, væna fúlgu dollara fyrir að raka af sér hið rómaða skegg í sjónvarpsauglýsingu. Þeir neit- uðu og kváöu ástæðuna þá að þeir væruof ljótir.... ... Mick Jagger mun sennilega reyna að halda aftur af hótfyndni sinni á næstunni. (Hann ætti ekki aö vera í vandræðum með það með þessar varir. Þetta varatal minnir mig á brandara: Vitiði af hverju negrum er bannað að aka opnum sportbílum í USA? Af því að efri vörin fýkur alltaf fyrir augun á þeim og þeir keyra út af.) Ástæóan er þessi: Jeff Beck var að spila fyrir hann sóló sem setja átti á sólóplötu Micks og var nýbú- inn að ljúka sér af þegar Jagger orgaði á upptökumanninn: „Þetta er glatað, strokaðu þetta út!” Jeff brást ókvæða við og strunsaði út með þau orð á vörum að þetta væri síöasta skiptið sem hann ynni með Jagger. Sá síðarnefndi hljóp út til að sansa Beck, sagði þetta nú bara hafa verið djók hjá sér og allt það. Sem betur fer fyrir hann féllst Beck á að koma aftur því blessaður upptökumaðurinn hafði strokaö allt draslið út. . . . Ostaðfestar fregnir herma að Kevin Rowland og hljómsveitin hans, Dexy’s Midnight Runners, séu nú í geigvænlegum vandræð- um með að berja saman næstu plötu sína. Þeir viröast vera veru- lega ráðvilltir og hafa til dæmis rekiö sessiontrommarann sinn, Steve Broughton, mjög virtan mann í breska poppbransanum, og ráðið hans í stað trumbuslag- ara David Bowies. Þeir vissu þó ekki betur hvað þeir vildu en svo að þeir ráku hann eftir að hann var búinn að spila inn á öll lögin .. Alltaf eru Ridgeley og Michaels, „Æ vont vomaaaaaaan!" betur þekktir sem Wham!, jafn- mikið á milli tannanna á fólki. Annars virðist sú saga vera að berast út að þeir séu næstum alveg jafnmikið á milli læranna á fólki, alla vega kvenþjóðinni. Vinkona þeirra félaga, Shirley Holliman, hefur nú undanfarið verið aö kveða niður orðróm um að þeir séu hommar, einmitt með því að koma með þennan fyrr- nefnda í staöinn. Að hennar sögn eru þeir tveir mestu kvennabósar í hinum vestræna heimi. Þeir geta fengið hvaða gellu sem þeir vilja og nota sér það óspart. Hún talar og talar: „Uppáhaldssetning strákanna er svona: Hvernig litist þér á að koma fram í nýja videoinu mínu?” ... Á meðan við tölum um video, Michaels telst nú ábyrgur fyrir því að hafa komið um 50.000 punda virði af video- tökum í ruslafötuna. í fyrra skiptið var það vegna þess að hann lét klippa sig í miðjum tök- um á Careless Whisper. Þaö kostaði 10 þúsund. Seinna ákvað hann, rétt um það leyti er sást fyrir endann á Freedom, að hug- mynd hans um sviðsetninguna væri fáránleg og byrjað skyldi á nýtt. (Sviöið var fáránlega dýrt, eftirlíking af rómverskum rúst- um.)......Algerlega ábyrgðar- lausar sögusmettur halda því statt og stöðugt fram aö Duran Duran hafi fengið hlutverk í fyrirhugaðri spennumynd, Mad Max 4, og eiga þeir að túlka mótorhjólagengi. Þetta mun hafa verið ákveðið eftir að framleiðandi myndaraðarinn- ar sá Wild Boys videoið þeirra. Tina Turner hefur nýlokið sínum setningum í Mad Max 3. Ég get ekki beðið... Texti: Hörður poppfréttir 45. tbl. ViKan 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.