Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 58

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 58
Bráðum koma blessuð jólin Barnavikan brá sér fyrir stuttu í heimsókn í leikskólann Álftaborg í Safamýri í Reykjavík. Allir krakkarnir voru komnir í jólaskap og Þetta er hún Þórdís í Risalandi. Risaland er deildin fyrir elstu börnin og Þórdís er komin þangað af því að hún er fjögurra ára og verður fimm ára 3. maí. „Mér finnst gaman þegar það eru jól og ég er búin að mála jólasvein sem ég ætla að hengja upp á vegg. Svo ætla ég líka að fara á jólaball." voru í óðaönn að búa til jólagjafir og jólaskraut. Þau hlökkuðu líka öll til jólanna og leyfðu Ragga Ijósmyndara að taka fullt af myndum. Steinunn og Mundi, sem eru bæði þriggja ára, voru að búa til fallega jólasokka. ,,Ég ætla að gefa minn sokk í jólagjöf," sagði Steinunn og mátti varla vera að því að líta upp frá vinnunni. Mundi vildi láta taka marg- ar myndir af sér og mátti vel vera að því að brosa. Steinunn og Mundi eru bæði í Álftalandi en Mundi sagðist nú verða fjögurra ára 21. febrúar og þá mætti hann bráðum fara í Risaland. „Og ég á stafinn M," sagði Mundi að lokum. salandi í jolagjof- getum við ,JÍ“rH.Zs«e«.H.nn !*•.«' Texti: Guðrún Ljósmyndir: Ragnar Th. Þetta er Þórey sem vildi helst fá dót í jólagjöf. Hún sagðist ekki vera hrædd við jólasveina, bara grýlur. „Ég hef einu sinni séð grýlu á grímuballi en hún var bara leikari og ég var ekkert hrædd við hana." Óli í Risalandi var ekki alveg búinn með jólasveininn sinn og þegar blaða- maðurinn hjá Barnavikunni spurði hann hvað hann vildi helst fá í jólagjöf sagði hann: „Lúður og ég ætla að læra að æfa mig á hann." 58 Vikan 45. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.