Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 4

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 4
4 Vikan 45. tbl. Silfurlauf ó ávaxta- skálinni Stjörnur úr tann- stönglum Jólastjarna úr filti og hrísgrjónum Börn ráða auðveldlega við að gera þessa mjúku jólastjörnu. Hún er klippt úr filt og fara tvö stykki í hverja stjörnu. Áður en klárað er að sauma hana saman er hún fyllt með hrísgrjónum. Að lokum festið þið í hana bómullarþráð, tvinna eða gullþráð Stjörnuskin á rúðum Það er alltaf fallegt að skreyta glugga með jólaskrauti á jólum. En það þarf ekki bara að vera úr pappír, könglum eða piparkökudeigi. Hér hefur verið notaður úði á rúðurnar, bæði inni og úti, til að skapa fallega jólastemmningu. Mynstrið er klippt út úr pappír eða plasti og síðan úðað í gegnum það. Eftir jólin er auðvelt að ná þessu af rúðunum. Fyrst skafið þið það af með rakvélarblaði, þvoið síðan rúðuna með terpentínu og pússið að lokum á venjulegan hátt. Þessi skreyting gerir það að verkum að jafnvel ávaxtaskálin kemst í jólabún ing. Hér eru klippt lauf út úr gullpappír eða siifurpappír og fara tvö stykki í hvert lauf. Límið helmingana saman ut- an um blómavír sem síðan er stungið inn á milli ávaxtanna. Einfalt en hátíð- legt. á jólatréð Tannstönglar eru til margar hluta nyt- samlegir. Til dæmis er hægt að búa til úr þeim svona einfaldar jólastjörnur á jólatré. Þá límið þið tannstönglana í þrí- hyrning og síðan leggið þig tvo og tvo þríhyrninga saman þannig að þeir myndi stjörnuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.