Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 5

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 5
Stjörnuskreyttir könglar Ekkert á eins vel heima á jólatré og einmitt könglar. Til þess að færa þá í jólalegri búning hafa þeir oft verið málaðir eða úðaðir gylltir og silfraðir og síðan stráð yfir þá glimmer. En hér er önnur hugmynd. Marglitar stjörnur fást í örkum í bókabúðum. Því ekki að líma þær á könglana eins og þeir koma fyrir? Til þess að fá fallegri gljáa á könglana má einnig lakka þá með glæru lakki áður en stjörnurnar eru límdar á þá. ° v Gullfuglaóróinn Þessi fallegi órói gefur frá sér skemmtilega birtu á jólunum þegar kertaljósin endurspeglast í gullpappírnum. Hringurinn er klipptur út úr hvítu kartoni en fuglarn- ir úr gullpappír sem fæst í rúllum. Gerið helmingi fleiri fugla en þið ætlið að nota í óróann því hver fugl er tvöfaldur. Hægt er að leggja spotta á milli laga áður en þið límið helmingana saman. Einnig er hægt að gera lítið gat á vængi og festa böndin þar í. Hér eru sex fuglar límdir á hringinn, tveir hanga inni í honum og þrír neðan í honum. Auðvitað má hafa fleiri eða færri eftir því sem hentar. Jólakarfan skrautlega Yfirleitt raða menn jólagjöfunum undir jólatréð eða á einn stað nálægt því. En þvi ekki að setja gjafir hvers og eins í svona fallega körfu? Þá á hver sinn lit og síðan má nota körfuna undir pappír og borða sem á að fleygja eftir að búið er að taka alla pakkana upp! 45. tbl. Vikan s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.