Vikan


Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 7

Vikan - 20.12.1984, Blaðsíða 7
Frá þeim tíma hefur YSL verið hinn ókrýndi konungur tiskunnar og enginn núiif- andi hönnuður komist með tærnar þar sem hann hefur hælana. Frægustu, ríkustu, fegurstu og dáðustu konur heims klæddust fötum hans — átrúnaðargoð eins og Twiggy og Catherine Deneuve voru þar engar un dan tekningar. Sú síðarnefnda reyndar þekkt^ fyrir að klæðast næst- um eingöngu fötum meistarans og i kvik- myndum leikkonunnar er hann einnig sá sem sér umþáhlið málanna. ímynd- um eins og Belle de Jour Luis Bunuels og La Siréne du Mississippi Francois Truffauts svo einhver dæmi séu tekin. Óperur og ballett- ar hafa einnig notið góðs af snilligáfunni, slík búninga- hönnun er skemmtileg tóm- stundaiðja í huga YSL. Núna býr kappinn í Marrakesh í Marokkó þegar færi gefst en í París er að- setrið á rue Babylon. Snilli- gáfan virðist síður en svo hafa yfirgefið hann, sýn- ingarnar vekja ætíð jafn- A myndinni efst ti/ vinstri sést sérkennileg auglýsing Metropolitansafnsins i Vew York. Samfellda myndröðin sýnir feril frá upphafi — fyrst hann sjálfur með fyrstu hönnunarverðlaunin árið 1953, siðan svipmyndir af framleiðslunni og loks frá siðustu sýningunni i Paris sumarið 1984. 45. tbl. Víkan 7 mikla athygli í samkvæmis- íifi Parísarbúa og viðstaddar eru alltaf hans bestu vin- konur, Catherine Deneuve og Paloma Picasso. í hönnun fer YSL eigin leiðir og segir aðspurður að sköp- un tiskufatnaðar sé í raun- inni tímalaus — tískufatn- aður eigi og geti svo sannar- lega verið sígildur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.