Vikan


Vikan - 23.05.1985, Síða 8

Vikan - 23.05.1985, Síða 8
 Þessar tvær klipp- ingar hér á mynd- unum eru dæmi- gerðar fyrir það sem hvað mest er í tísku um þessar mundir. Þetta er hin svokallaða nýja franska lína. Hárið Klipping og greiðsla: Ólöf Sæunn Magnúsdóttir, hárgreiðslustofunni Adam og Evuf Reykjavík. Förðun: Guðrún Harðardóttir, með snyrtivörum frá Helena Rubinstein. Ljósm.: Ragnar Th. 1- Hárið klippt stutt í hnakkanum og þynnt að framan. Strípur litaðar með dimmrauðu (dyb rod). 2- Hárið klippt stutt að aftan en síðara að framan. Strípur litaðar með tveimur litum, Ijósar með aflitunarefni, dökkar með dimm- fjólubláu (dyb violet). X 8 Vikan 21. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.