Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 46

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 46
um á einhverjum sem getur litið eftir þér, einhverjum sem kemur í staðinn fyrir Nick — bróður, ekki elskhuga, eins og er. Ég vil ekki að þú verðir einmana hér í París. ’ ’ , ,Get ég ekki fengið báða? ’ ’ ,,Auðvitað, þú kemst ekki hjá því í París. Bíddu fram á vorið þegar kastaníutrén taka að blómgast. Sérðu, það eru þegar komin nokkur blóm hér í Jardin des Tuileries. ’ ’ Stúlkurnar flýttu sér gegnum garðinn, sneru síðan til vinstri í áttina að Avenue Montaigne. Þær urðu æ órólegri eftir þyí sem þær nálguðust númer 32, tískuhús mesta fatahönnuðar í heimi, Christian Dior. Ilmvatnsský umvafði þær um leið og þær komu inn í hlýtt andrúmsloft ofdekursins. Þær áttu að hitta Hortense frænku en sáu hana hvergi svo þær vöfruðu um búðina, þreifuðu á ofurfínum silkiblússum á litinn eins og sykurmöndlur og gáfu ótrúlega viðkvæmum undir- fatnaðinum auga og struku rúskinnshanskana. .9. údý til mikils léttis létu allir sem þeir sæju hana ekki. Hins_ yegar snerust sölu- konurnar kringum Maxín, sem var I dökkbláu Diorkápunni sinni, svo hún áræddi að máta nokkrar flíkur. Hún fór í skó- síða _sjakalakápu og_ velviljuð sölukona horfði á. Hún vissi að þetta barn ætlaði ekki að kaupa neitt en_samt sem áður hafði einhver keyp.t á hana föt fráDi- or. Síðan fór_ Maxín í_ hvítan bómullarnáttkjól _ skreyttan með grænum_ satínborða sem kostaði jafnmikið og vasapen- ingar hennar til þriggja mán- aða. Hún v_ar nýbúin að leggja hann frá sér og. kaupa.fölblátt sokkabandabelti úr blúndu — þriggja vikna vasapeningar en þess yirði — þegar Hortense frænka syeiflaði sér inn og fór a.ð stóra forna móttökuborðinu til þess að biðja um sætin sem hún hafði pantað, _Ef Hortense frænka hefði ekki verið fastur viðskiptavinur hefði glæsilega starfsstúlkan kurteislega beðið um nafn, heimilisfang og símanúmer og skrifað það í stóru leður- bundnu gestabókina. . Hún hefði líka spurt hver hefði bent þeim á að fara til Dior. Þessi aðferð var_ til þess að sigta frá sönnum kaupendum njósnara og þá sem bara. voru þarna til þess að. sóa tímanum. Við- skiptanjósnarar reyndu sjaldan að komast inn eftir að sýning hafði verið haldin vegna þess að þeir höfðu allar þær upplýs- ingar sem þeir þurftu á að mann feitan, afkáralegan og ljótan.” ,,Eða kvartað er yfir að mað- ur noti ekki venjulega stærð þannig að manni líður eins og einhverju fyrirbæri,” sam- sinntijúdý. ,,Eða gerir mann óöruggan svo það endar með að maður kaupir eitthvað dýrt bara vegna þess að það fór ekki eins hræði- lega og hitt,.’ ’ bætti Maxín við. ,,Alveg rétt. það er auð.veld- ara að fara til Dior. Það kostar meira en peningunum er aldrei varið til einskis.og maður lítur halda í þriðja d.egi sýningarinn- ar. En vel klæddar konur (stundum sannir kaupendur eins og snyrtivörujöfurinn Hel: ena Rubinstein) komu oft á sýningu með ,,vjnkonu” sem ekki var eins.vel klædd og var í rauninni kjólaframleiðandi og kom.upp um sig með annars flokks skóm, tösku og hönskum. _,,Það er svo þægilegt hérna,” sagði Hort.ens.e frænka þegar þær settust í ljósgráa salinn í fremstu röð fínna, gullhúðaðra stóla, ,,þó ég hafi aldrei skilið hvers yegna karl- menn halda að konur hafi gaman af að versla. Það er sárs- aukafull þrekraun sem maður verður að. afbera til þess að eignast ný föt. Sársaukinn er fólginn .í tvennu — að velja réttu flíkina, síð.an að ganga úr skugga um að hún.passi. , . O, hyað ég hef rifist við afgrei.ðslu- fólk! Því kem ég til_ Christian Djor að ég þoli ekki _að fara í búðir.. Maður er ekki sviptur ærunni hjá fatahönnuði eins og í bú.ðum þegar maður er hvatt- ur til þess að máta.föt sem gera alltaf eins yel_út og mögulegt er. Aha, hér kemur fyrsta sýn- ingarstúlkan! ” horfendur ein- beittu sér eins og hrossa- kaupmenn á uppboði um leið og hver þóttafull sýningar- stúlkan. á fætur annarri birtist, stillti sér upp og leið síðan bak við gráu flauelstjöldin. „Hvernig getur þessi stúlka verið svona. grönn I mittið?” sagði Júdý íhugul þegar hrafn- svarthærð sýningarstúlka birtist í grárri flannelskápu með breiðu belti. silfurgráu kálfsskinns- ,,Ef þú tekur beltið,” tautaði Ho.nense. frænka, ,,kemstu að því að það er ekk- ert. flannel undir, aðeins silkitaft sem tengir efri hlutann við þann neðri. Þess vegna virðist. hún svona mittisgrönn. En hún.ætti ekki að .bera sig svona hátíðlega í loðkápunum. Pierre Balmajn segir að gald- urinn við að klæðast minka- kápu sé að bera sig_ eins og maður sé I kápu úr klæði, og galdurinn yið að klæðast kápu sé að láta sem hún sé verðmætur minkapels. ” Eins og alltaf var síðasti búningurinn _ á sýningunni hvítur brúðarkjóll með flökt- andi smáum kniplingapífúm sem hrundu frá öxl og niður og mynduðu tveggja metra langt slör. „Frábært,” sagði Hortense frænka. „Brúðurin ætti alltaf að velja eitthvað sem er áhuga- vert séð aftan frá til þess að allir geti skoðað það á meðan hún krýpurfyriraltarinu. Giftingar- athöfnin er svo leiðin.lega tilbreytingarlaus. Jæja, þá er komið að mér að máta. Þær færðu sig inn í mátunarherbergi þar sem aðstoðarstúlkan var þegjandi — þegjandi vegna þess að hún var með munninn fúllan. af títuprjónum — gerði bráða- birgðabreytingar _ _ á aprí- kósulitum sil.kikjól með pokaermum og þröngu mitti. „Þrjár mátanir fyrir hverja flík,”_ urraði . Hortense frænka, ,,en það þýðir að hún passar fullkpmlega og það er einn helsti kosturinn við föt frá tískuhúsunum.. Hún beindi máli sínu að stúlkunni sem var að máta, „Hann þarf að vera aðeins víðari um mittið. Finnst þérþaðekki?. . . Þú.viltfáað vita hvers vegna ég valdi þennan kjól, Júdý. Vegna þess að hann er frekar nýstárlegur en ekki of brjálæðislegur. Aðeins þeir sem eru mjög ríkir, mjög fallegir eða eru í raun og veru skapandi í hugsun geta borið sannkölluð frumleg föt. Ég er ekki ein þeirra. En ég veit hverju ég vil ná fram, Flestar konur vilja aftur á móti vera I senn áberandi og falla _ _í fjöldann — sem er ekki.hægt. ’ ’ _ _,,V-hálsmálið á þessum er ekki eins flegið og á kjólnum á sýningunni,” . sagði Maxín í umkvörtunartón. „Nei, Monsieur Dior var svo vinsamlegur að fallast á hærra hálsmál. Fyrir hálfsjö og eftir fjörutíu og fimm ætti maður aldrei að láta sjást í sentímetra af hörundi! ’ ’ „Hann er mjög chic," lagði Júdý til málanna en var þegar í stað mótmælt. 46 Vikan 21. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.