Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 34

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 34
Freistandi verslun Aö loknum umfangsmiklum vís- indarannsóknum komust amerískir læknar aö þeirri niður- stöðu aö hófsamleg neysla kóka- blaðá spillti ekki heilsu og ylli ekki vímu. „Það er eins og að drekka tíu boila af kaffi,” segja indiánar sjálfir. Raunar hafa margir þeirra hætt að tyggja kóka eftir að hafa flutt af hásléttunni niður að ströndinni við höfuð- borgina Lima í Perú. Séu kóka- blöðin soðin dugir soðið ágætlega sem lyf við innantökum og meltingartruflunum. En það er líka hægt að spilla heilsu og lífi með kóka-neyslu. tekur við flóknari efnabreyting til aö framleiða hvíta duftið, sjálft kókaínið. Hundruö falinna framleiðslu- stöðva i ríkjunum við Andesfjöllin annast framleiðsluna og þau græða stórlega. Súlfatið sem er útbúið í Bólivíu kostar 8000 krónur kQóið, en fullunnið er það komið í 52.000 krónur. Frá miðstöðvunum í Lima, Buenos Aires og Rio de Janeiro er það sent um Panama til Bandaríkjanna, þar sem kílóið kostar 1 miiljón krónur og er þá búið að bæta við þaö aukaefnum til að drýgja það. 1 sumum skömmtum eru aðeins 5 prósent af hreinukókaíni. Fíkniefnalögreglan í Perú og „Erytroxylon coca”-jurtin er þrautseig. Hún vex í tempruðu loftslagi dalanna í AndesfjöUum í Ekvador, Perú og Bólivíu. Best þrífst þessi planta í 1200 til 1500 metra hæð yfir sjávarmáU og hún verður 1,20 metra há. Bændur í Bólivíu hafa byggt staUa í bröttum fjallahlíðunum þar sem jurtin dafnar vel. Strax á fyrsta ári fer hún að gefa af sér dýrmæt laufin sem innfæddir kunna vel að meta. Líftími kóka-jurtarinnar eru tuttugu ár og hún gefur af sér fjórar uppskerur ár hvert. Þess vegna er það ekkert undrunarefni þótt ræktendur hafi tekið fálega hugmyndum stjóm- valda um að rækta frekar aðrar viðkvæmari jurtir. Enn hefur ekki verið lagt bann við ræktun kóka- jurta, en aðeins lagt tU að ræktunarsvæðið verði ekki stækkað í framtíðinni. EftirUt hlýtur á hinn bóginn að reynast mjög erfitt þar eð það er ekki auðvelt að nálgast Ulfær kóka- svæðin. Tilraunir tU að takmarka framleiösluna mæta þeirri staðreynd að þessi afurð gefur af sér góðan pening. Verslun með hana er frjáls og því er stöðugur straumur af þurrkuðum kóka- blöðum frá hásléttunni. Inkarnir tuggðu Ifka . . . Kóka-jurtin hefur öldum saman haldið veUi. Indíánamir á hásléttunni í Perú og BóUvíu hafa tuggið hana lengur en sagnir herma, þeir hafa notað kóka- blöðin tU að gleyma hungri og harðindum Þeir bera blöðin i Utlum skjóðum og tyggja þau tU að verða fyrir áhrifum. Andardrátturinn léttist og taugakerfið dofnar þegar kóka- blöðin eru jórtmð. Tímum og Hngt «r að kaupa kðka-Möðin f vanjulagum varalunum. Varan liggur framml og ar sald hvarjum sam hafa vill. heUaga og töldu að guðimir hefðu sent þeim hana tU að þola betur hverful náttúmöflin. Inka-prestar notuðu kóka-blöðin tU að spá fyrir um framtíðma og tU að vefja utan um lík tU varðveislu. Af styttum sem em meira en 1500 ára gamlar má ráða af belgdum kinnum að þá hafi kóka verið notað duglega. Spánskir landvmningamenn og trúboðar á 17. öld hneyksluðust óspart á þessari galdraplöntu og héldu að djöfullinn hefði hreiðraö um sig í henni. En kaþólska kirkjan aðlagaði sig fljótlega siðum sinna nýju bama og leyfði þeim að tyggja þau „fyrir messu”. I nútímahátíðarhöldum þykja kóka-blöðin ómissandi, jafnt og alkóhól. Ef matur hásléttubúa vænkast ekki seilist indíáninn í pokaskjatta sinn og framkaUar sæluvímu tU að komast burt úr leiðindum hvers- dagsleikans. Aðferðin er sú að breyta kóka- blöðunum í kókaín-duft. Það er mjög freistandi verslun. LeynUegar vinnslustöðvar kaupa stöðugt stóran hluta af kóka- framleiðslunni á hásléttunni og breyta henni í hvítleita leðju. Lög- regluyfirvöld á svæðmu telja að um það bU tveir þriðju hlutar af ársframleiðslu kóka, en hún er milli 12.000 og 15.000 tonn, fari í ólöglega kókaín-framleiðslu. Smyglarar eiga auðvelt með að flytja vaminginn yfir landamærin tU Argentínu og ChUe, það er ekki vinnandi vegur að halda uppi eftirUti á þessum landamærum. Þar með hefst hin alþjóölega verslun með fíkniefnið. Það tekur aðeins fjóra daga að breyta jurtinni í kókaín súlfat. Síðan BóUvíu reynir í samvinnu við erlenda aðUa aö standa gegn fíkni- efnaversluninni en gengur Ula. Verslun með þessi fíkniefni getur varað aUt að 20 ára fangelsi í þessum löndum en laga- bókstafurinn dugir ekki einn. Yfir- maður bóUvísku fíkniefna- lögreglunnar segist ’hafa 14 starfs^ menn og 560.000 krónur tU ráðstöfunar, „... varla meira en andvirði hálfs kUós af kókaíni,” segir hann. Þótt fíkniefnasalar séu handsamaðir em þeir yfirleitt ekki lengur en þrjú ár í fangelsi. TU huggunar getur lög- reglustjórinn þess að í geymslum lögreglunnar séu 100 kUó af kókaíni sem á að brenna upp tU agna. Það er afraksturinn af starfi fíkniefnalögreglunnar undanfarin átta ár. Texti: Wemer Herzog (Ameuropress) Ljósm.: Nicole Herzog-Verrey Planta djöfulsins Meö því móti stUla þeir hungrið og draga úr þreytu. Fíkniefnið kókaín er unnið úr kóka-jurtinni, sem á vísindamáli nefnist „erytroxylon coca”, en hún þrífst aðeins í hlíðum Andes- fjaUgarðsins, við rætur hásléttunnar. Fjármálaumsvifin vegna kóka- viðskiptanna em svo mikU að fróðir menn telja þetta mikU- vægustu útflutningsafurð Bólivíu. Það er því skUjanlegt að vegna kóka-viðskiptanna hafi komið tU valdarána og ríkisstjórnaskipta- dögum saman þrammar hjarö- maðurinn eftir hásléttunni — indíáninn þrælar og púlar í námugreftri án þess að gera sér grein fyrir að bakið er að eyði- leggjast, og verður kísUlunga að bráð. Viðvörunarkerfi líkamans lætur undan hjá manni sem neytir kóka-laufa. Inkamir álitu kóka-jurtina 34 Vikan 21. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.