Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 7

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 7
Umsjón: Borghildur Anna Það verður að segjast eins og er — þegar talað er um tísku er yfirleitt átt við eitthvað sem kvenpeningnum viðkemur. Því er það hvalreki þegar á fjörurnar rekur slíkt viðkomandi hinu kyninu — enda erfitt fyrir þá síðarnefndu að vita hvernig útlitið eigi helst að vera ef ekkert er birt þeim til hjálpar. Þeir gætu þurft að mynda sér eigin sjálfstæða skoðun um það — kannski með hörmulegum afleiðingum. Nóg um það — hérna er einmitt fyrir- myndarútlit karlmanna frá hendi þess ítalska Gianni Versace. Þetta er haust og vetur '85 og sem sjá má eiga menn að klæðast ullarefnum og leðri — rakstur er bannaður nema kannski fyrir þá allra yngstu. Buxurnar eiga að vera víðar að ofan — úr ullarefni — og ennþá eru jakkarnir lausir og herðamiklir. Frakkar skulu svo vera nokkrum númerum of stórir og fötin eiga hvergi að falla að líkamanum. Umfram allt skal þess gætt að allt virðist vandað, efnismikið og úr náttúruefnum — næstum þungur svipur á köflum. Þannig að þeir íslensku karlmenn sem fylgjast vilja með verða að byrja á því að vappa út í tunnu með gömlu, góðu og þröngu terylenebux- urnar og láta síðan polyesterskyrtuna og dralonpeysuna fjúka fast á eftir! Zl.tbl. ViKan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.