Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 18

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 18
Spennusagan — Læknir, sagði Siclair majór, þér verðið að koma heim fyrir jól. Þetta var um kaffileytið og margir vinir Carpenterhjónanna höfðu komið til að kveðja þau. — Hann kemur, sagði frú Siclair. — Ég lofa því. — Það er ekki alveg víst, sagði dr. Carpenter. — En auðvitað vildi ég það helst. — Þér hafið aðeins lofað að fara í þriggja mánaða fyrirlestraferð, sagði Hewitt. — Það getur allt komið fyrir, sagði dr. Carpenter. — Hann verður kominn til Eng- lands fyrir jól, sagði frú Carpenter brosandi. — Hvað svo sem gerist. Treystiö mér bara. Þau treystu henni. Jafnvel læknirinn treysti þessu næstum. I tíu ár hafði hún lofað að hann kæmi í boð, veislur og alls konar mannfagnað, og guð mátti vita hvað. Hún hafði séð um að hann stæði við loforðin. Gestimir byrjuðu að kveðja. Elskan hún Hermione fékk mikið hrós fyrir veitingamar. Hún og maðurinn hennar ætluðu að aka til Southampton um kvöld- ið. Þau fæm um borð daginn eftir. Engin lest, engin ringulreið, engar áhyggjur á síðustu stundu. Jú, það var hugsað vel um lækninn. Fyrir- lestraferðin til Bandaríkjanna. hlaut að heppnast vel fyrst Hermi- one sá um allt fyrir hann. Hún myndi líka hafa gott af ferðinni. Þá fengi hún að sjá skýjakljúfa. Þannig var ekki í Little Godwear- ing. En hún varð að koma aftur með hann til þeirra. — Já, ég skal koma heim með hann. Ykkur er óhætt að treysta því. Hún mátti ekki láta þá fá hann til einhvers annars. Hann mátti ekki þiggja óskastöðu við sjúkrahús í Bandaríkjunum því að hann var John Collier 18 Vikan 21. tbl. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.