Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 10
GREINAR OG VIÐTÖL:__________________________________ 12 Svefninn og nokkur ráð við svefnleysi. 17 Nýburinn er ekki óskrifað blað. Vísindi fyrir almenning. 20 „Töfraráðin eru bara þvæla” — viðtal við Ottar Guðmundsson yfirlækni. 22 Læknir ráðlagði fósturdeyðingu en Alexandra lifði hana af. 28 Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þau. Vikan kynnir hinn þekkta franska vínfræðing J. Rabourdin sem hér var á ferð fyrirnokkru. 58 Endurgerð drulla — kostnaðarsamt afturhvarf til náttúrunn- ar. SÖGUR:_________________ 18 Smásagan: Heim fyrir jól. 40 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Frelsun konunnar. 42 Framhaldssagan: Vefur — Lace.__________________________ 54 Bama-Vikan: Litla stelpan sem varð frægur kvikmyndaleik- ari.______________________________________________________ ÝMISLEGT FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA:_________________________ 4 Edith Piaf: Gimsteinn í mannsorpinu. 6 Loksins — loksins — karlmannatíska! 8 Og hárin rísa á höfði þeirra. Nýjustu fregnir af hártískunni. 24 Heimilið. 25 Eldhúsið: Quiche Lorraine!_____________________________ 26 Stjömuspá daganna. 36Handavinnan: Sumarpeysa.________________________________ 38 Vídeó-Vikan. 48 Pósturinn. 50 Krossgátan. ÚTGEFANDI: Frjél* fjölmlðlun hf. RITSTJÓRI: Slgurður Hrelðar Hreiðaruon. BLAÐAMENN: Guðrún Blrgledðttlr, Jðn Aagelr Slgurðaaon, Slgurður G. Tómaaaon, Þórey Elnaredóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Péll Guðmundaaon. UÓS- MYNDARI: Ragnar Th. Slgurðaaon. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SiMI 27022. AUGLÝSINGAR: Gelr R. Anderaen, afml 68-53-20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholtl 11, aimi 27022, póathólf 5380, 125 Reykjavfk. Varð I lauaaaölu 90 kr. Áakriftarverð 296 kr. é ménuðl, 885 kr. fyrir 13 tölublöð éra- fjórðungalega eða 1.770 kr. fyrir 28 blöð hélfaéralega. Áakriftarverð grelðlat fyrlrfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og égúat. Áakrlft I Reykjavfk og Kópavogl grelðlat ménaðarlega. FORSÍÐAN: Hún fæddist undir ljósa- staur og átti ærið marglitan lífsferil en enginn sem heyrt hefur söng hennar efast um þá frábæru snilligáfu sem hún hafði. Leikfélag Akur- eyrar hefur verið að sýna leikrit um ævi hennar í vet- ur og ævinlega fyrir fullu húsi og á það skilið — en meira um Edith Piaf á bls. 4-5. Ljósm. Ragnar Th. Ástin í litum Það er hægt að fræðast mikið um skapgerð fólks og persónuleika með því að líta á litina á fötum þess. Sálfræð^ ingurinn og litasérfræðingur- inn Martin Marshall heldur því fram aö hver litur fyrir sig' gefi ákveðið til kynna hvað menri ætli sér í ástamál- um, útliti og öðrúní þersónu- legurri efnum. Hér er uppljóstrunin: Svartur er öllum litum ást- leitnari. Það sem lesa má úr honum er einfaldlega: Eg fel migþérávald! Rauflur er tilboð um ást — lokkandi en án nokkurra loforða. Blaikur er útþynnt útgáfa að hinum tilfinningalega rauða lit og lýsir trygglyndi. Fjóiubiár litur (einkum ljós) ber vott um minni tilf inninga- semi en aðrir litir að mati Marshalls. Gætni, varfæmi og málamiðlun er þaö sem má lesa úr honum. Hann er blanda af rauðum, bleikum ogbláum. Hvitur hefur yfirleitt verið talixm litur sakleysisins en að ástæðulausu, segir Marshall. Þvert á móti er það oft meining þeirra sem velja þennan lit á föt sín að dylja „lúmskt djarfar hugmynd- ir”. Guiur er litur sjálfstæðisins. En sé einhver alveg forfallinn af aðdáun á þeim lit bendir það til þess að viðkomandi þrái hlýju og ást. Brúnn er litur gætni. Tryggð, heiðarleiki og skynsemi fylgir honum. Appelsfnugult er næstum eins elskulegt og rauði liturinn en það er meiri lífsgleði og nautn í þeim lit en rauðu. Grár litur er kaldur og veit á sjálfsöryggi, mjög viðeig- aridi, glæsilegur og kaldur. Grænn er til þess fallinn að hafa áhrif á hitt kynið og segir: Ég gæti vel hugsað mér ævintýr! Blár litur er rómantískur. Vfnrauflur táknar vald, skap og ráðríki. Og þá höfum við það! Og ef maður fer eftir tískunni og setur saman alls konar liti getur það svo sannarlega gert hvern mann vitlausan eða að minnsta kosti ráðvilltan. En með hækkandi sól lýsast litimir og mildast — og gefa ekki eins mikið upp. En svo getur auðvitað verið að sálfræðingamir verði búnir að finna eitthvað nýttfyrirsumarið! Skammastfnl Ég er engln blelkjel ÍO Vikan 21. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.