Vikan


Vikan - 23.05.1985, Page 52

Vikan - 23.05.1985, Page 52
í rósrauðu Enn birtum við uppskrift að fallegri, sumarlegri peysu úr rósrauðu bómullar- garni, sannkallaöri dýrðarinnar peysu fyrir konur á öllum aldri. Þá geng ég frekar í Frí- múrara- regluna. .. Þetta er fyrirsögnin á tæpitungulausu viðtali við örn Inga, myndlistarmann á Akureyri, sem birtist i næstu Viku. Þar talar hann hreint og djarft um skilning sinn og skoöanir og er ekki laust við að sumt gamalt, hefðbundið og viðtekiö fái gúmoren á latínu (eöa svoleiöis, í rauninni er þetta allt á kjarnyrtri islensku). Látiö þetta viötal ekki fram hjá ykkurfara! í NÆSTU VIKU: Tvíbura- merkið Þetta er mikiö stjörnulmerkjalár hjá okkur og auk þess sem sérhver dagur ársins fær sina sérstöku stjörnuspá segjum við frá hverju sérstöku stjörnu- merki um það leyti sem þess timi stendur: eöli þess og einkennum og því hvaöa heildarmynd má mynda sér um þann sem fæddur er í viðkomandi stjörnumerki. I næstu Viku er rööin komin að tvíburamerkinu. Smásaga Willy Breinholst Metsölusagan Vefur-Lace Líf undir yfirborði Vídeó-VIKAN í næstu VIKU skyggnumst við örlítið undir yfirborðið í tví- þættum skilningi. Heimsóttir verða flækingar Parísarborgar — fólkið sem lifir undir yfirborði jarðar í metrókerfinu — og reynt aö líta lífið og tilveruna frá þeirra sjónarhorni. Síðasti vetur var þeim erfiður, margir létust úr kulda og vosbúð í versta kuldakasti síðustu ára. Við spyrjum um þetta og sitthvað fleira sem á daga þessara utangarðsmanna hefur drifið. Barna-Vikan Stjörnuspá daganna Og auðvitað Pósturinn 52 Vikan 21. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.