Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 27

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 27
26. maí: Atorka og athafnasemi ein- kenna afmælisböm dagsins, ásamt góöri kímnigáfu sem getur fleytt þessu fólki yfir margan erf- iðan hjallann í lífinu. Þaö hefur sérstaka þörf fyrir að vera mikið á ferð og flugi og getur alls ekki un- að sér við að gera hið sama dag eftir dag og sjá ekki fram á að til- breyting sé á næsta leiti. Hins veg- ar er það hugmyndaríkt og áræðið og vel til þess fallið að vinna að ýmsum frumherjastörfum. Erindrekstur og ráðgjöf af ýmsu tagi er þessu fólki mjög eðli- legur starfsvettvangur og það get- ur mjög gjaman staðið fyrir ýms- um verkum og stjómað þeim, þótt yfirleitt megi segja að fólki dags- ins láti best að vinna sjálfstætt og án þess að vera öðrum um of háö í starfi. Engu að síður er því nauð- synlegt að hafa fólk í kringum sig og eiga mikil samskipti við annað fólk — gjaman nýtt og nýtt fólk. Hvað ástarfarið snertir verður þetta fólk ekki auðveldlega yfir sig ástfangið og lætur fremur stjómast af yfirveguðu ráði og skynsemi heldur en blindri ást. Líklegt er að stofnun hjónabands- ins verði í samræmi við þetta, en yfirleitt mun það þó verða farsælt og jafnvel hamingjusamt. Á sviði heilsufarsins er líkt kom- ið á með fólki dagsins og öðrum tvíburum, að taugakerfið er veik- asti hlekkurinn. Þó ætti það ekki að vera til verulegs baga hjá þeim sem hafa megnað að finna sér starf við hæfi og maka viö hæfi. Fólk dagsins ætti að forðast að loka sig inni heldur haf a sem mest samband við annað fólk og dag- legt líf samfélagsins — þetta dreg- ur úr líkum á því að taugamar spilli verulega fyrir því. Heillatölur em 8 og 5. * * * * * 27. maí: * * * * * Fólk sem á afmæli í dag hneigist töluvert til fjöllyndis vegna áhrifa frá Merkúr. Þaö er framtaks- samt, vel af guði gert og kröftugt í athöfnum sínum. Það er raunar svo athafnasamt að stundum finnst samferðafólki um og ó. Af- mælisböm dagsins em áhlaupa- fólk og þeim lætur vel að vinna í skorpum. Þetta em ekki alltaf vel séð vinnubrögð hjá vinnuveitend- um og yfirmönnum enda gengur þeim sem fæddir em í dag oft ekki mjög vel að vinna undir annarra stjóm en skipuleggja vel sjálfir. Flest störf sem snerta skriftir og ritstörf eiga vel við afmælis- böm dagsins, til dæmis blaða- mennska og störf í tengslum við bókaútgáfu. Þar kemur snerpan sér vel og afköst em ekki endilega mæld í mínútum á stimpilklukku. Sömuleiðis kemur til greina að þeir sem fæddir em þennan dag velji sér lífsstarf í ferðamálum því það er eðli þeirra að líka vel viö óstöðugleika og örar breytingar. Afmælisbam dagsins er hinn dæmigerði „reddari”. Því hættir að vísu tU þess að gína yfir of miklu, reyna að ná árangri á fleiri en einu sviði og taka að sér of mörg störf í einu. Það leiðir óhjá- kvæmilega til þess að árangurinn verður ekki eins góður og hæfileik- amir standa til. Þótt merkilegt megi virðast er eins og afmælisböm dagsins hneigist til skynsemi í ástamálum en láti ekki bara stjómast af til- finningum. Þama kemur að vísu líka fjöUyndið tU og sú tilhneiging að vUja hafa mörg jám í eldinum. En ef tU þess kemur að hinn rétti finnst þá er þar ekki tjaldað tU einnar nætur. En leitin getur tekið langan tíma og margir em kaUaö- ir en fáir útvaldir áður en hinn rétti finnst. Hvað heilsufar varðar er mest hætta á kvUlum í maga og melt- ingarfærum, en það er bara á stuttu skeiði um miðbik ævinnar. Happatölur em 5 og 9. 28. maí: Það er eiginlega asinn sem öðm fremur setur mark sitt á þá sem fæddir em í dag. Þeir em skjót- ráðir, stundum svo að öðrum finnst flumbrugangurinn ganga langt úr hófi og það gerir hann stundum. Afmælisbömum dagsins er margt vel gefið, tU að mynda em þau skjótráð og snögg tU úr- ræða. Ekki er þó víst að ráðin end- ist aUtaf vel. Fólk sem á afmæU í dag er dáUtið leiðitamt ef það hitt- ir áhrifamikla félaga en stundum er þetta bara talhlýðni sem er leiðigjöm og veldur úlfúð og kífi. Oftast er þó fólk sem fætt er í dag sjálfstætt í skoðunum og lætur ekki stjómast af öðrum þótt svo virðist vera í fljótu bragði. Ýmis störf þar sem skjótræði og ráðkænska koma sér vel henta þeim sem fæddur er í dag. Má þar nefna prentun og útgáfustörf þótt þar veiti stundum ekki af ofurUtið meiri íhygU en afmælisbaminu er gefin, ýmis störf sem tengjast ferðum og ferðalögum, einkan- lega loftferðum. Reyndar bendir ýmislegt tU þess að þeim sem fæddir em þennan dag geti hentað að starfa að fleiru en einu samtim- is, þótt stundum sé erfitt að láta hlutina ekki rekast á. Fólki sem fætt erþennan dag gengur yfirleitt vel að umgangast samstarfsmenn sína en þó geta orðið smáhnökrar sem venjulega greiðist úr fljót- lega. Fólki sem á afmæU í dag hættir dáUtið tU þess að mikla fyrir sér gaUa þess fólks af hinu kyninu sem það hefur augastað á í það og það skiptið. Það er hoUt að hafa í huga að liklega er engin smíð skaparans alveg gaUalaus og sennUega allra síst þeir sem fædd- ir em í dag. Það er því einatt betra að láta skynsemina ráöa fremur en stundaráUt sem byggist fyrst og fremst á hleypidómum. Þetta eðU afmælisbama dagsins kann þó að valda því aö þau verði aö reyna oftar en einu sinni áður en þau hitta á hinn eina rétta. Heilsan er góð. HeUlatölur em 2 og 5. * * * * * 29. maí: * * * ¥ * Það sem fyrst og fremst ein- kennir afmælisböm dagsins er hlýleUd í viðmóti og það sem ein- hvem tímann hefði verið kaUað heiðríkja hugans. Ekki bregst þessu fólki þó dugnaðurinn fremur en öðrum sem fæddir em undir svo sterkum áhrifum frá stjöm- unni Merkúri. Framtakssemin og athafnaþráin fer stundum út í öfg- ar og afmælisbamið verður á stundum að verja miklum tíma og erfiði tU þess að bæta um. En flest- um er þó ljóst að þetta er aUt sam- an af góðum hug. Oftast er þó af- mælisbam dagsins starfsamur einstaklingur í góðu jafnvægi sem gleður samstarfsmenn sína með notalegri fyndni og gerir lífiö létt- ara fyrir aUa sem em í kringum hann. Sá sem fæddur er í dag á tU ríka tilfinningu fyrir þvi sem fag- urt er og nær stundum að þroska þessa tilfinningu svo hún verði að hárfínum smekk á bókmenntir og listir. Störf á listasviði henta því vel en einnig kemur tU greina að afmæUsbamið hasU sér vöU í viðskiptum en hafi listimar tU tómstunda. Fjárhagsleg velgengni verður með ýmsu móti. En þótt móti blási í þeim efnum kemur skaplyndið aUtaf tU góða og fleytir afmælis- bami dagsins yfir erfiða tíma. I tilfinningalífinu er það trygg- lyndið sem mótar mest afmælis- bam dagsins. Hinn heiðrUd hugur og skaplyndi sem mótast af trún- aðartrausti setja mark sitt á ásta- lífið en hætt er við að afmælisbam dagsins verði fyrir nokkrum von- brigðum áður en lokamarkinu er náð. Að því kemur þó og hjóna- bandiö verður hamingjuríkt. Þeim sem fæddir em í dag virðist einkar lagið aö gefa fjölskyldunni það besta af sjálfum sér. Heilsan viröist góð ef þess er gætt aö ofbjóða ekki andlegu jafn- vægi. HeUlatölur em 2 og 6. 21. tbl. Vlkan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.