Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 5

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 5
A \ einni kvöldstund hjá Leikfélagi Akureyrar líöa fjörutíu og átta æviár eins af gimsteinum mannsorpsins. Edith Piaf, sem fæddist undir Ijósastaur, ólst upp í hóruhúsi í umgengni við mannlífsdreggjarnar en varð ein skærasta listastjarna þessarar aldar, er þar endurfædd, lifir og deyr í eftirminnilegri leiksýningu. Tíu leikarar túlka þar þrjátíu og sjö persónur. Stærstu hlutverkin eru í höndum Eddu Þórarinsdóttur — Edith Piaf — og Sunnu Borg — sem leikur nánustu vinkonu hennar og hald- reipi gegnum tíðina, portkonuna Toine. VIKAN bregður upp myndum af þessu fólki eins og það kemur fram í fyrsta gervi kvöldsins, í þann mund sem Edith unga er að syngja sig af stað til frægðar og átaka, sjálfala barn umhverfisins. Þetta er ekki leiklistargagnrýni, ekki einu sinni sviðsmyndir úr leikritinu sjálfu, aðeins myndir af nokkrum persónum þess ásamt því sem þær gætu verið að segja — ef þær tala þá nokkuð. Við sjáum Edith Piaf, föður hennar, kráreigandann sem ,,fann” hana á götunni, glasavörðinn á knæpunni, Toine aldavinkonu hennar og skækjurnar á götunni, og loks lögregluþjónana sem eru eins og framandi armar allt annarrar tilveru — Pigalle við upphaf kreppunnar. Jnja vinur, hvafl finnst þér? Hún yfirgnœfir afl minnsta kosti diskaglamrifl. . Hún haitir Edith — Edith Gassion. Portkonur Parisar hrœrðist i. Barnsburð ber afl tilkynna samstundis. Pafl stendur i lögunum. jarðvegs sem söngfuglinn Piaf spratt úr og 21. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.