Vikan


Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 31

Vikan - 23.05.1985, Blaðsíða 31
gera menn síður drukkna, ef lengi er kneyfað. Það þykir ekki hæfa að ota höfugum vínum eða þungum aö brúðhjónum — allra síst brúðgumanum. Jean Rabourdin minnist einnig á vínglösin, lögun þeirra og lit. Þar eru mörg gullkomin. — Besta lögunin er tvímælalaust túlípanalögunin sem beinir ilmi vínsins nákvæmlega að nefi manns. Glas á ekki að fylla nema aö einum þriðja. „Kampavín drukkið úr mjög víðu glasi jafnast á við sóun þess,” ítrekar hann. Glös eiga ætíð að vera hvít og gagnsæ, ekki lituð. Þessar kröfur gerir allur almenningur þó yfirleitt ekki. I Bourgogne hefur nú hópur sérfræðinga sett á markað f jórar gerðir glasa. Þessi glös hafa sérstaka lögun sem draga á enn betur fram gæði og galla vínsins. — Þessi glös hafa gera það sem hverjum og einum þykir ánægjulegt þó svo að virtar séu helstu reglur í þessum efnum. SÉRKENNIOG EIGIN- LEIKAR, ORÐ OG ÚTSKÝRINGAR Það er ekki úr vegi, og raunar mjög sanngjamt, að enda þennan vínpistil á því að geta nokkurra þeirra sérkenna og eiginleika sem helst setja mark á þau vín sem í daglegu tali em nefnd borð- vín. Mörg þessara sérkenna em þekkt undir ýmsum algengum heitum sem flestir hafa heyrt. Þaö er þó ekki víst að allir hafi gert sér grein fyrir því hvað átt er við með einf öldu lýsingarorði þegar víni er lýst sem „léttu”, „ilmandi”, „daufu” og svo framvegis. Tökum nokkur dæmi: súrt vín („acide”) þýðir að súr, Jean Rabourdin að störfum. „Viö fyllum glasiö að ainum þriðja. . ." verið nefnd „hin miskunnar- lausu”. Þá nafngift skilja vín- framleiðendur vel. Jean Rabourdin gefur nokkrar almennar ábendingar sem hann telur að alltaf ætti að hafa í huga: 1 fyrsta lagi að blanda aldrei of mörgum víntegundum saman við sama tækifærið. Að veita sama vín í fordrykk og með fyrsta rétti, þá geta gestir fylgst með breyting- um vínsins í snertingu við and- rúmsloft, ljós og raka. Ef aðeins er ein góö flaska á boðstólum er vínið venjulega veitt með kjötréttinum. Til þess að njóta víns vill vín- áhugamaður vita fortíð vínsins, uppruna þess og mismunandi eiginleika, læra að varðveita það sem best og kunna að veita það með réttum sem draga fram eiginleika þess. Jean Rabourdin tekur þó sér- staklega fram — og ítrekar — að í rauninni sé stóra reglan sú að sem alltaf er fyrir hendi í víni, er fyrir ofan meðallag. iimandi („bouqueté”) á við vín sem eðlilegir lyktareiginleikar hafa verið framkallaðir hjá með ilmefnum. Áfengt („capiteux”); auðugt af áfengum efnum sem stíga til höfuðsins. sterfct („corsé”); vín sem mettað er ríflega hreinum vínanda. Sntt, kryddað („doux”, „flétri”, „liquoreux”) i á við hvítvín sem gerjunin hefur ekki orðið algjör í og heldur sykrinum ómenguöum. Ávaxtabragð („fruité”); vín sem heldur lykt og bragöi vín- þrúgunnar. Frjósamt („généreux”); gómsætt vín sem gefur hita. Styrkjandi. Létt („léger”); hæfilegt vínanda- innihald en þægOegt til drykkjar. Milt („moelleux”) veldur þægilegri sætleikatilfinningu, án þess þó að það sé of sætt á bragðið. Ólgandi aða snarkandi („pétillant”); vín sem myndar kolsýru með þéttum, hárfínum, gaskenndum bólum um leið og því er hellt. Dauft, flatt („plat”) bendir til vöntunar á krafti, vínanda eða sýru. Kjamalaust. Þurrt („sec”); öll hvít vín sem ekki eru krydduö og innihalda ekki sykur um of eru þurr („sec”). Þetta er engan veginn tæmandi orðalisti yfir sérkenni og eigin- leika léttra vína. Það er enn hátt á annað hundrað lýsingar- orða eða „fagorða” sem lýsa eiginleikum og ástandi vínanna. öll em þessi orð komin úr frönsku og hafa flest verið þýdd nákvæmlega yfir á ýmis tungumál (önnur en íslensku), einkum ensku. — Dæmi: „aimable” / pleasant — „apre” / disagreeable, — „bien en bouche” / a rich, well balanced wine, — smökkun (la dégustation) er aðeins einn liður í þeirri þekkingu. Samræming vína við hina ýmsu rétti matar er enn einn þátturinn, hreinsun vína enn annar, svo og blöndun, nmhelling, hitastig, ár- gangaflokkun og fleira og fleira. . . .OG FRAMHALDID? Hér er mál að linni ágripi fræðslu um vínsmökkun sem Jean Rabourdin kynnti ítarlega í fyrstu heimsókn sinni til Islands. En við eigum von á meim af svo góðu ef að líkum lætur. I samvinnu við Alliance Francaise og ef til vill fleiri aðila hefur Jean Rabourdin hug á að koma hingað öðru sinni og kynnast íslenskri matargerö og miðla okkur af hinni frönsku, ásamt frekari þekkingu á vínum frá heimalandi hans. — Það gæti orðið síðar á þessu ári. , Vfnfraðingurinn Jean Rabourdin. Hann er prófessor f frœðigrein sinni og byggir á staðgóðri menntun frá ýmsum skólum, svo sem hinum heims- þekkta hótelskóla École Hoteliere f Lausanne og Comell University. „grossier” / vulgar, heavy wine, lacking in quality og svo framveg- is. Þetta gefur þó nokkra hugmynd um margbreytileika og umfang vínþekkingarinnar. Vínprófun eða En allt hefur sinn tíma og VIKAN mun fylgjast með þá eins og endranær. Við ljúkum þessu spjalli að sinni á franska vísu eins og vera ber — „á tout á l’heure”. Texti: Geir R. Andersen Myndir: Ragnar Th. og fleiri ZI. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.