Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 63

Vikan - 27.02.1986, Blaðsíða 63
Krakkarnir á myndunum heita Pétur Alan Boucher og Kathy Boucher._____________________ Kókoskúlurnar, sem kokkur- inn er með á myndinni, eru alveg ægilega góðar. Það þarf ekki að baka þær og því geta krakkarnir útbúið þær sjálfír. Þau minnstu verða bara að fá smáhjálp við að vigta efnið sem fer í þær. Og hér kemur þá uppskriftin: 3/4 dlmjólk 75 g smjörlíki 185 g flórsykur 250gkókosmjöl 35gkakó Öllu þessu er hrært vel saman. Það er í lagi að nota hendurnar ef þið þvoið ykkur vel áður. Þegar allt hefur blandast vel saman á að búa til litlar kúlur sem síðan er velt upp úr kókosmjöli. Þá skuluð þið raða kókoskúlunum á disk og setja inn í ísskáp svo að þær stífni svolítið. Strákur- inn á myndinni hefur sett kókoskúlurnar í lítil pappírsform - þau fást í mörgum stórmörkuðum - en það er alls ekki nauð- synlegt, þið getið eins raðað þeim á falleg- an disk. Eftir Hólmfríði Benediktsdóttur Myndirnar tók Ragnar Th. Það er ekki mikill vandi fyrir litlar stelpur að útbúa sína eigin skartgripi. I föndur- verslunum og víðar fást plastperlur í mörgum litum. Til að búa til perlufesti, eins og er á myndinni, þarf tvo liti af plastperlum og tvær stærri trékúlur. Þræðið 35 perlur upp á band, trékúluna, 35 perlur, hina trékúl- una og' þá aftur 35 perlur. Nú takið þið hinn litinn af perlunum og þræðið í 35, svo í gegnum fyrri trékúluna, þá 35 perlur og í gegnum seinni trékúluna og síðast 35 perlur. Hnýtið bandið vel saman og þá er komin tvöföld perlufesti. Þið getið haft fleiri trékúlur en verðið að passa að hafa alltaf jafnmargar perlur á milli. Armbönd- in eru úr litlum trékúlum og tréhjörtum sem eru þrædd upp á teygjutvinna. Efnið í þessa skartgripi fékkst í versluninni Litir og föndur í Keykjavík. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.